Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Síða 54

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Síða 54
54 völl í íslenzkri jarðrækt, með tilraunastarfi sínu. Það starf hafa aðrir tekið sér nú fyrir hendur. En allt um það hefur félagið enn hlutverk að rækja engu síður en fyrir 50 árurn. Það hlutverk er að miðla þekkingu meðal landsmanna, að vekja til dáða, að vara við hættum, benda á ný sjónarmið og viðfangsefni og gefa ráð um leiðir. Ræktun lýðs og lands er og verður hlutverk þess og viðfangsefni. Það þarf að hlynna að frjóöngunum og uppræta illgresið, bæði úr moldinni og hugum þjóðarinnar. Það er ósk mín að því megi auðnast að halda fast við þá stefnu um ókomin ár. Steindór Steindórsson frá Hlöðum.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.