Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Blaðsíða 41

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Blaðsíða 41
41 getum vér eigi dulizt þess, að Rf. hefur lagt fram einn drýgsta skerfinn, sem unninn hefur verið að því að skapa vísindalegan reynslugrundvöll undir ræktunarlramkvæmdir hér á landi. Og þótt margt hafi gengið seinna en vænst var, og margt sé enn óráðið í þeim efnum, verður ekki sagt, að Ræktunarfélagið hafi í þessu efni brugðist því hlutverki, sem forystumenn ætluðu því í upphafi. d. FRÆÐSLUSTARFSEMI. Annar mikilvægur þáttur í starfsemi félagsins hefur frá upphafi verið fræðslustarfsemin. Hefur hún verið þríþætt: Leiðbeiningastarfsemi, námsskeið og fyrirlestrahald og út- gáfa Ársritsins. 1. Námsskeiðin. Jafnskjótt og störf hófust í tilraunastöð- inni, hófst þar einnig kennsla. Fyrstu árin var kennslan bæði í almennri jarðrækt, gárðyrkju og skógrækt. Var hún að nokkru í tengslum við Bændaskólann á Hólum, enda hæg heimatökin, þar sem sami var forystumaðurinn á báðum stöðum. Námsskeið þessi sóttu þá bæði piltar og stúlkur. Stóðu þau um mánaðartíma að vorinu, en piltar voru þá oft við jarðyrkjustörf í Gróðrarstöðinni allt sumarið. Frá og með árinu 1913 tók garðræktin að verða aðalvið- fangsefni námsskeiðanna, og jafnframt taka stúlkur að verða í meiri hluta nemendanna. 1917 var sá háttur upp tekinn, að hafa vornámsskeið í li^ mánuð, frá 14. maí til júníloka, en einnig sumarnámsskeið, frá 14. maí til septemberloka. Kennslan á námsskeiðum þessum var aðallega verkleg, en nokkur munnleg kennsla var þar einnig ætíð, einkum í fyr- irlestrum. Auk garðyrkjunámsskeiðanna voru oft piltar, 1—3 á ári, við nám í jarðyrkjustörfum, einkum á árunum 1930— 1940. Fyrstu 25 árin sóttu 124 piltar og 181 stúlka námsskeið- in, en síðan 1927 sóttu þau 15 piltar, er flestir stunduðu jarð- yrkjunám, og 106 stúlkur. Alls hafa þannig 476 nemendur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.