Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Blaðsíða 43

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Blaðsíða 43
að það, sem óskað var eftir og þörfin lielzt krafði á hverju sinni. Auðsætt er af svörum þeim, er félagsstjórninni bárust frá bændum 1904, og fyrr er getið, að þessa var almennt ósk- að, og þörfin fyrir slíka fræðslu mikil. Má fullyrða, að leið- beiningar þessar hafi víða orðið að góðu gagni. Fast skipulag á starfsemi þessa komst þó ekki fyrr en á ár- unum 1910—12 þegar Ræktunarfélagið var gert að búnaðar- sambandi. Þá voru ráðnir hinir svonefndu sýslubúfræðingar, sem áttu auk leiðbeiningastarfsins að mæla jarðabætur í sýslunum, jafnt hjá öllum bændum, sem í búnaðarfélögum voru, þótt ekki væru þeir í Ræktunarfélaginu. Starf þetta varð kostnaðarsamt, og því voru upp tekin föst gjöld frá bún- aðarfélögum og sýslum, sem fyrr getur. Sú varð þó raunin á, að verulegur tekjuhalli varð á þessari starfsemi, þannig voru tekjurnar 1918 aðeins 1175 kr., en útgjöldin 3261,95 kr. Þegar svo aðrir örðugleikar steðjuðu að félaginu, var sýnt að draga yrði úr þessari starfsemi og 1923 samþykkti aðal- fundur að leggja hana niður með öllu. Sú ráðstöfun vakti þó nokkra óánægju, því að menn munu hafa fundið, að hér var um nauðsynjastarf að ræða. Þess ber þó að gæta, að mælinga- starfið varð svo umfangsmikið og tímafrekt, að leiðbeininga- störfin munu hafa beðið við það nokkurn hnekki. Eftir að jarðræktarlögin komu í framkvæmd 1925, fól Búnaðarfélag íslands Rf. að annast mælingar jarðabóta á félagssvæðinu. Með reglugerð er sett var 1926 var mælinga- gjaldið ákveðið 2 kr. fyrir hvern búnaðarfélagsmann og sýslugjaldið óbreytt, 50 aurar á býli. Hélzt sú skipan meðan Rf. var búnaðarsamband. Nokkur óánægja mun þó hafa verið með þetta fyrirkomulag. Sýslurnar voru tregar á fram- lögin, og sum búnaðarfélögin héldu því fram, að heppilegra væri að hver hreppur eða búnaðarfélag hefði sinn mælinga- mann. Mun þetta meðal annars hafa stuðlað að því, að bún- aðarsambandsstarfsemi Rf. lagðist niður, sem fyrr segir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.