Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Qupperneq 73

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Qupperneq 73
73 Alaska-ösp hafa mælzt upp undir metri á lengd, og á Sitka- greni allt upp í 70 cm. Þessi tré eiga mikla framtíð hér. Öspin (selja) er talin lélegur smíðaviður, en hún er þó nothæf í sumt snríði, t. d. pakk-kassa; en hún er sanrt gagnlegt efni í ýmislegan iðnað, t. d. eldspýtur, og þar sem sellur hennar eru langar, er hún, eins og greni, góð í pappírsgerð. Sitka-grenið er bæði góður smíðaviður og ágætt efni til iðn- aðar. Skortur á efni stendur helzt í vegi fyrir því, að fallvötn lands vors verði virkjuð og hér komið upp stóriðju. Skógar ættaðir frá Alaska eiga í fjarlægri framtíð eftir að bæta nokk- uð úr þessu. En það er mikið velferðarmál, að hið mikla og auðvirkjanlega vatnsafl í fallvötnum landsins, sem nú fer stöðugt að forgörðum, geti orðið beizlað og gert að arðbær- um auði í þjóðarbúinu. Síðan þessi reynsla fékkst, hafa menn farið að einblína á það, að hægt er hér á landi á tiltölulega skömmum tíma að koma upp víðlendum, hávöxnum skógum af Sitka-greni og Alaska-ösp, og að slík skógrækt hér myndi áreiðanlega verða meiri gróðavegur en flest önnur starfsemi, sem menn hafa nú með höndum. En óbeini gróðinn af slíkum skógum mundi þó stórum yfirgnæfa það, svo sem hagnaðurinn af því, að vatnsaflið geti orðið notfært, hagnaðurinn af efna- og trjávöruiðnaði, aukinni utanríkisverzlun og siglingum, sem stóriðjan mundi hafa í för með sér, aukinni ræktun landsins og búskap og garðyrkju, til að fullnægja þörfum iðnaðar- og verzlunarborganna, o. s. frv. Þessi auðhyggja, þótt ágæt sé, getur hæglega blindað sjónir manna og afvegaleitt þá frá því, sem er mikilvægast af öllu: að hindra það, að gróðurmoldin fjúki og skolizt burt af land- inu, svo og það að græða aftur allt ógróið land. Heitið „nytjaskógur“, sem nú er farið að nota, getur og hæglega villt mönnum sýn í þessum efnum, og komið fávísum mönnum til að halda, að einungis barrskógar séu nytsamir eða arð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.