Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Qupperneq 18

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Qupperneq 18
18 eins og fyrr getur. Megintekjur félagsins voru því af tilrauna- stöðinni og kúabúinu ásamt styrknum frá Búnaðarfélagi Is- lands. Tilraunastarfsemin var samt rekin af sama kappi og fyrr og færð út á ýmsum sviðum. Vann félagið nú meira að þeim en nokkru sinni áður, en hins vegar voru tengslin við bændur að verulegu leyti rofin nema gegnum Arsritið, og hin vekjandi áhrif félagsins að miklu leyti úr sögunni. Eftir að Tilraunaráð ríkisins tók til starfa 1940, fékk það yfirráð yfir allri tilraunastarfsemi í landinu. Atti því félagið allt undir það að sækja um styrk til tilraunanna, og þær að gerast samkvæmt fyrirmælum þess. Því samstarfi lauk svo, að samkvæmt eindreginni ósk Tilraunaráðs seldi Ræktunar- félagið ríkinu tilraunastöðina á leigu ásamt öðrum eignum sínum árið 1946. Með þessum aðgerðum var gjörbreytt starfsgrundvelli félagsins. Ef það ætti að halda áfram störfum var það ljóst, að gerbreyta yrði fyrirkomulagi þess. Hlutverk þess yrði að vera fræðslufélag um íslenzkan landbúnað og aðalviðfangsefnið að gefa út Arsritið. Til þess þó að flytja starfsemi þess á víð- ari grundvöll var tekin upp nokkur fræðsla um landbúnað- armál í framhaldsskólum norðanlands. Ævifélagaíyrirkomu- lagið var nú orðið úrelt með öllu. Tekjur af sjóðnum hrukku ekki nema að örlitlu leyti til að kosta útgáfu Ársritsins, og þótt öllum tekjum félagsins væri til þess varið, var samt ekki hægt að gefa það út nema annað hvort ár, ef ævifélagar ættu að fá það ókeypis. Því var það, að á árinu 1952 tók stjórn og framkvæmdarstjóri að undirbúa ný lög fyrir félagið. Hafði framkvæmdarstjóri rætt það mál nokkuð við búnaðarþings- fulltrúa og aðra forystumenn búnaðarsambandanna undan- farið. Tillögur stjórnarinnar voru samþykktar án verulegra breytinga á aðalfundi 21. júní 1952. Helztu nýmæli hinna nýju laga eru þau, að félagið er nú samband Búnaðarsambandanna í Norðlendingafjórðungi, og eru þau aðalfélagar þess. Hins vegar starfa ævifélagadeild-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.