Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Side 44
44
Þessir menn hafa haft leiðbeiningastarf á hendi fyrir
félagið:
1904-1910:
Sigurður Sigurðsson, skólastjóri.
Bjarni lfenediktsson, búfræðingur, Leifsstöðum.
Ingimundur Guðmundsson, búfræðikandidat.
Jósef J. Björnsson, béifræðikennari.
Sigurður Pálmason, búfræðingur, Æsustöðum.
Ingimar Sigurðsson, búfræðikandidat frá Draflastöðum.
Páll Jónsson, búfræðikandidat frá Reykhúsum.
Páll Zóphoníasson búfræðikandidat.
1911-1923:
Kristján Jónsson, búfræðingur, Nesi.
Baldvin Friðlaugsson, búfræðingur, Hveravöllum.
Jakob 41. Líndal, framkvæmdarstjóri.
Kristján E. Kristjánsson, búfræðingur, Hellu.
Páll Zóphoníasson.
Sigurður Pálmason.
Valtýr Stefánsson, búfræðikandidat.
H. J. Hólmjárn, búfræðikandidat.
Loftur Riignvaldsson, búfræðingur.
Einar J. Reynis, framkvæmdarstjóri.
Jósef J. Bjiirnsson.
Davíð Árnason, búfræðingur.
Stefán Árnason, búfræðikandidat.
Eftir 1923:
Steingrímur Steinþórsson, búfræðikennari.
Vigfús Helgason, búfræðikennari.
Björn Símonarson, búfræðikandidat.
Ólafur Jónsson, framkvæmdarstjóri.
Guðmundur Jónsson, búfræðikennari.
Guðmundur Björnsson, búfræðingur, Grjótnesi.