Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Blaðsíða 13

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Blaðsíða 13
13 árstillag, eða 50.00 kr.x) árstillag, einnig gátu hreppabúnað- arfélög gerzt félagar gegn 10.00 kr. ársgjaldi. Æðsta stjórn félagsins var aðalfundur, sem haldinn skyldi ár hvert, og gátu hverjir 20 félagar, eða 15 félagar og búnaðarfélag sent einn fulltrúa á fundinn. Var í upphafi ákveðið, að fundirn- ir yrðu haldnir til skiptis í sýslunum á félagssvæðinu, sem þegar í öndverðu var bundið við Norðlendingafjórðung frá Hrútafirði til Gunnólfsvíkur. Af þessu er ljóst, að ekki var til þess ætlast, að Rf. hefði afskipti af málum hreppabúnaðarfélaganna eða landbúnað- armálum almennt. Markmið þess var að skapa með tilrauna- starfsemi vísindalegan grundvöll undir alhliða ræktun lands- ins: grasrækt, garðrækt, skógrækt og kornrækt, og safna áhugamönnum um þessi mál saman til stuðnings við þau, og jafnframt breiða út þá þekkingu, sem ynnist með tilraunun- um. Um framkvæmdir þessara mála varð vitanlega aðallega komið undir stjórn félagsins og framkvæmdarstjóra, því að sjálfur félagsskapurinn hlaut með þessum hætti að verða alllaus í reipunum, og einkum var hætt við, að er tímar liðu yrðu vanhöld á innheimtu árgjalda. Til þess að knýta félags- böndin fastar bar stjórnin fram tillögu um fasta deildaskipt- ingu félagsins á aðalfundi 1905. Voru tillögur stjórnarinnar samþykktar með nokkrum minni háttar breytingum. Aðal- atriði hinna nýju ákvæða voru, að nú skyldu félagsmenn skipa sér í deildir, er skyldu að jafnaði vera einn hreppur eða kaupstaður, en deild yrði ekki stofnuð með færri en 20 félagsmönnum eða 15 einstaklingum og einu búnaðarfélagi. Hver deild skyldi hafa eitthvert ætlunarverk, sem valið væri í samræmi við störf og stefnumið aðalfélagsins. Einnig skyldu deildirnar taka upp starfsemi hreppabúnaðarfélaganna, þar 1) Ævitillagið hækkaði 1906 í 20 kr., og 1910 í 10 kr. þannig hélst það til 1926 er það hækkaði í 20 kr. en var lækkað aftur í 10 kr. 1934 og loks hækkað í kr. 30,00 1945.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.