Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Blaðsíða 62

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Blaðsíða 62
62 in stjórn, öllum opin. Engar fundargerðir skráðar og engar samþykktir gerðar. Allvíða á landinu ætti að vera sæmileg aðstaða til þess að fitja upp á svona lagaðri starfsemi. Að lokum verður að víkja nokkuð að starfsemi ráðunauta í landbúnaðinum, þótt það hafi raunar þegar verið gert, því að mikill hluti þeirrar fræðslu, sem rædd hefur verið hér að framan, verður og er beint eða óbeint á þeirra vegum, en til- högun ráðanautastarfseminnar hefur verið í deiglunni und- anfarin ár og er svo enn, svo að þess er engan veginn að vænta, að hún sé komin í fast forrn eða kerfi. Það, sem nú er keppt að, er að um allt land sé starfandi viss fjöldi leiðbein- andi manna í jarðrækt og búfjárrækt, jafnvel líka í bygging- armálum, en auk þessa séu svo starfandi landsráðunautar hjá Búnaðarfélagi Islands og jafnvel fleiri stofnunum. Á hinu leytinu er svo rannsóknarstarfsemin framkvæmd af til- raunaráðum, tilraunastjórum og starfsmönnum á landbún- aðardeild Atvinnudeildar háskólans. Síðartaldi flokkurinn á að skapa innlend búvísindi, rannsaka alls konar nýmæli, leita nýrra úrlausna. Ráðunautarnir eru boðberar þeirra ný- mæla, sem rannsóknarstarfið hefur leitt í ljós eða koma í ljós í störfum bændanan sjálfra. Þetta er ekki auðvelt að framkvæma á annan handhægari hátt heldur en gegnum fundahöld, fyrirlestrastarf eða ritað mál. Æskilegt væri, að ráðunautarnir væru útbúnir með hand- hægar myndavélar, svo að þeir gætu tekið myndir af öllu markverðu varðandi búnaðinn, er fyrir augu ber, og sýnt þær aftur á bændafundum í þar til gerðurn sýningarvélum. Ur þessu mætti svo gera sýningarflokka, er gætu gengið að skipt- um milli leiðbeiningarmanna. Safn búfræðilegra kvikmynda til útlána og aðstaða sem víðast til að sýna þær, er og mjög mikils virði. Verulegur þáttur í starfi héraðsráðunautanna er undir- búningur verklegra framkvæmda, svo sem framræsla, og út-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.