Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Blaðsíða 2

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Blaðsíða 2
9 sviði atvinnuhátta. Um tvo tngi ára höfðu menn þá horft á nær óslitinn fólksstraum úr landi, vestur um haf til nýs landnáms á sléttum Kanada og Bandaríkjanna. Og vafa- laust hefur mönnum verið orðið það ljóst, að sá straumur yrði ekki stöðvaður með öðru en bættum lífsskilyrðum hér heima. Sjávarútvegurin hafði tekið verulegum framförum síðustu áratugi 19. aldarinnar, með þilskipaútveginum, og með 20. öldinni er vélaöld hans að ganga í garð. Allt hafði gengið hægar með landbúnaðinn. Búnaðarskólarnir höfðu að vísu starfað í nær tvo áratugi, og lítill vafi er á, að vakning frá þeim hefur verið tekin að orka á hugi manna í sveitum landsins um aldamótin. F.n við ramraan reip var að draga. Fjármagn skorti tilfinnanlega, og verkleg kunnátta öll af gamla skólanum, og jafnvel ríkti alltof víða sá hugsunarhátt- ur, að allt nýjabrum í búnaðarháttum væri hættulegt, eða að minnsta kosti til einskis gagns. Ymsar tilraunir liöfðu verið gerðar til búnaðarsamtaka víðs vegar um sveitir landsins á síðari hluta 19. aldar, og einkum voru mörg búnaðarfélög stofnuð á árunum 1880— 1900, þrátt fyrir illt árferði til lands og sjávar. Og loks hafði Búnaðarfélag íslands verið stofnað 1899, og um leið komið fastri skipan á Búnaðarþing. Á Norðurlandi var búnaðarfélagsskapurinn allgamall í sumum sveitum. Elzta félagið var Búnaðarfélag Bólstaðar- hlíðar og Svínavatnshrepps, sem stofnað var 1842, og síðustu tvo tugi aldarinnar risu búnaðarfélög á legg í miklum meiri hluta af hreppum fjórðungsins. Samband milli þeirra var ekkert, og þær tilraunir, er gerðar höfðu verið til að mynda sýslusambönd búnaðarfélaganna, höfðu allar að engu orðið. Hreppabúnaðarfélög þessi voru flest fámenn og þróttlítil til átaka eins og vænta mátti, og um sameiginlegt stefnumið þeirra var ekki að tala. En eitt það sem allra mest skorti var tilrauna- og rannsóknargrundvöllur, sem treysta mætti á um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
0257-831X
Tungumál:
Árgangar:
70
Fjöldi tölublaða/hefta:
383
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1905-1989
Myndað til:
1988
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Fundargerðir og greinar um landbúnaðarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað: Titilblað og megintexti - 2. hefti (02.02.1952)
https://timarit.is/issue/229370

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Titilblað og megintexti - 2. hefti (02.02.1952)

Aðgerðir: