Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Side 21

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Side 21
21 Sigurður E. Hliðar. lenzku þjóðlífi. Hið almenna traust, er hann naut, var félag- inu mikilvæg kjölfesta og styrkur, er starfið var hafið, en því miður naut það ekki atorku hans og framsýni nema í eitt ár, því að þá fluttist hann til Reykjavíkur, og lézt þar skömmu síðar. Nokkru eftir andlát hans hafði Ræktunarfélagið for- göngu um, að efnt var til samskota til að reisa honurn minn- isvarða. Var minnisvarði með brjóstlíkani hans reistur í gróðrarstöð félagsins 1946. Stefán Stefánsson tók við formennsku af Páli Briem, og hafði hana á hendi til dauðadags 1921. Hann varð því sá maðurinn, sem mest kom til að móta starfsemi félagsins út

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.