Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Blaðsíða 63

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Blaðsíða 63
63 tekt verklegra framkvæmda (jarðabóta), eða þá vinnsla úr skýrslum kynbótafélaga, sæðingarstarf o. s. frv. Raddir hafa heyrzt um það, að ráðunautarnir séu látnir vinna önnur störf heldur en vera ætti. í stað þess að vera leiðbeinendur, fengjust þeir mest við mælingar og úttektarstörf, er eigi krefðust sérfræðilegrar þekkingar. Hér verður að gæta þess, að vegna fámennis, dreifbýlis og takmarkaðrar fjárhagsgetu, verðum vér að haga þessum málum nokkuð á annan veg heldur en annars staðar tíðkast, og það er efamál, hvort ráðunautarnir geta á nokkurn hátt náð betur til allflestra bænda heldur í gegnum úttekt jarðabóta. Gefst þá jafnframt tækifæri til að dæma um verkið, sem verið er að meta, koma að ýnrsum bendingunr og leiðbeiningum og taka eftir mörgu. Þeir, senr ræða um að ráðunautarnir eigi að heim- sækja bændurna, einmitt þegar hin einstöku brrstörf eru unnin og leysa þá úr vanda þeirra með persónulegri aðstoð, virðast ekki gæta þess, að á unrdæmi hvers ráðunauts eru nokkur hundruð bænda, dreifðir um stórt svæði, stundum torsótt. Hin beina leiðbeining, þegar störfin eru unnin, gæti því aldrei náð nema til sárfárra af heildinni og mundi verða alldýr í framkvæmd vegna ferðakostnaðar. Sama er að segja um tilrauna- og rannósknarstörf, að það er hverjum héraðs- ráðunaut um megn að vinna þau að nokkru ráði. Bændurnir verða sjálfir að gera sínar áburðarathuganir, eftir þeim bendingum og aðferðum, sem ráðunautarnir gefa. Ráðu- nautarnir geta svo safnað saman árangrinum og unnið úr honum. Efamál er, að enn sé tímabært að gera miklar breytingar á ráðunautastörfunum. Þróun þeirra mála er enn of skammt á veg komin til þess, að sagt verði hvaða tilhögun er hag- kvæmust. Framkvæmdin verður einnig og á að fara nokkuð eftir staðháttum og einstaklingum, því að það getur verið mjög misjafnt hvaða fræðsluform hentar hverjum ráðunaut. Of mikil skipulagning getur verið mjög varhugaverð og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.