Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Qupperneq 74

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Qupperneq 74
74 vænlegir. En slíkt er hin mesta ijarstæða. Sá skógur er mestur nytjaskógur, sem hindrar að landið blási upp og gróðurmold þess fjúki eða skolist burt af landinu, eða græðir slík áfallin sár landsins. — Annars gildir það einnig enn, sem gilti í fornöld, að lágvaxnir laufskógar á grasi gróinni grund eru nú sem þá dýrmæt eign sem beitarland. Það fer fjarri því, að slíkir laufskógar þoli ekki beit, án þess að eyðast. Þeir þola aðeins ekki óskynsamlega og lilífðarlausa beit. Þeir þola nú eins mikla beit og þeir þoldu í fornöld, og þó meiri, því að nú höfum vér öðlazt fræðslu og þekking í þessum efnum og getum farið eftir henni og látið oss víti hinna fyrri manna að varnaði verða. Það er heldur alls ekki víst, að íslenzka birkið, þótt harðgert sé, mundi reynast bezta tréð í slíka skóga. Það mætti t. d. vel hugsa sér, að elrið frá Alaska, er svipar til þess, en elur á rótum sínum — líkt og smárinn — bakteríur, er vinna köfnunarefni úr loftinu, og ræktar með því jarðveg- inn, þar sem það vex, kynni að reynast betra, svo og víðiteg- undir, þar sem hentugur jarðvegur er fyrir þær. Við efna- greining hefur t. d. grænlenzkur víðir ekki reynzt lakara fóður en íslenzk taða, og dilkar, er ganga í víði og birkikjörr- unum á Grænlandi, verða þriðjungi vænni en dilkar af sama fjárstofni á beztu sauðlöndum hér. Það er fjarstæða að binda nafn eins og nytjaskóg eingöngu við barrskóga og hávaxin lauftré, þótt hinir lágvöxnu laufskógar gefi ekki af sér mik- inn efnivið til smíða eða iðnaðar. Kostir þeirra eru á öðru sviði, sem yfirgróður beitilands, en hann er undirstaða kvik- fjárræktar, sem gefur af sér matvæli og efnivörur. Lágu laufskógarnir geta vaxið á þeim svæðum lands vors, þar sem barrviðir geta ekki vaxið með hagnaði eða til veru- legra nytja. Hugsum oss sem dæmi, að ekki væri hægt að rækta liér barrskóga með hagnaði í meiri hæð en um 400 m. yfir sjávarflöt. Lágvaxnir laufskógar geta þrifizt í miklu meiri hæð en þetta, óvíst þó enn hve hátt, máske upp í 600 m. yfir sjávarflöt, máske rneir. En uppi í þessu fjalllendi eru
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.