Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Blaðsíða 78

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Blaðsíða 78
78 trjáfræi, sáningarvélum og öðrum útbúnaði og með beztu mögulegri leiðsögn og stjórn hefji þann landvinning, að græða upp auðnir landsins og bjarga því, sem bjargað verður af því, frá að verða að gróðurmoldarlausri grjótauðn og al- gerðri eyðimörk. Auðvitað mundi kosta of fjár að koma upp slíku land- varnarliði og starfrækja slíka herferð gegn eyðileggingu landsins. En svo er um allar herferðir, einnig þær, sem til ills eins eru farnar. En hvað kemur svo í aðra hönd? Vonandi ekkert minna en það, að landinu verði bjargað. En menn skyldu forðast að líta á þetta mál sem reikningsdæmi eða jafnvægisreikning um tap og gróða. Það er ekkert reiknings- dæmi fyrir þjóð eða einstaklinga, hvort þeir eigi að lifa eða drepast. Menn „klóra ekki í bakkann“ af reikningslegum ástæðum. Og þótt það sé eflaust reikningslegt gróðafyrirtæki að gróðursetja Sitka-greniskóga á frjósama jörð á láglendi, er hætt við, að það yrði ekki reikningslegt gróðafyrirtæki á þessari líðandi stundu að breyta uppblásnum, örfoka og gróðurlausum auðnum hálendisins og fjallanna í lágvaxinn laufskóg, þótt ekkert sé nauðsynlegra og sjálfsagðara en að bjarga landinu frá því að verða að algerðri gróðurmoldar- lausri grjótauðn. — Það, sem kann að sýnast gróðavænlegt nú, kann þó að líta út sem stórgróðafyrirtæki frá sjónarhóli síð- ari tíma. Þótt sjálfsagt sé að hefjast þegar handa í þessu landvarnar- máli, er mér ljóst, að vegna fjárskorts, og vegna skorts á öllu því, er til þarf, mundi ekki vera hægt að stofna þetta þjóð- varnarlið allt í einu, heldur smátt og smátt. Það þarf að stofna flokka sjálfboðaliða út um land sem byrjun þess, sem koma skal. Önnur eðlileg byrjun væri að stytta námstíma skólanna haust og vor, og taka efri bekki barnaskólanna og alla bekki framhaldsskólanna í þjóðvarnarliðið þann tíma, haust og vor. Væri engum mein að því, þótt nokkuð félli nið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.