Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Qupperneq 38

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 02.02.1952, Qupperneq 38
38 ræktina sé ekki mikil, þar sem það gefi ætíð góða grænfóður- uppskeru, og er hún í því ólík kartöíluræktinni. Ymsar aðrar tilraunir hafa verið gerðar með ræktun græn- fóðurs, bæði fóðurmergkál, belgjurtir o. fl. 4. Grasrækt. Langumfangsmestar hafa þó grasræktartil- raunirnar verið, eins og vænta mátti, þar sem grasræktin hlýtur að vera meginundirstaða íslenzks landbúnaðar. Engin tök eru að iýsa hér þessum margbrotnu tilraunum, nema að- eins drepa á nokkur höfuðatriði. Tilraunirnar hafa skipzt í afmarkaða flokka, sem reyndir hafa verið jöfnum höndum. Eru þeir þessir: Tilraunir með samanburð mismunandi teg- unda og frceblöndur. Tilraunir með sáðmagn og sáðtíma. Tilraunir með samanburð á rœktunaraðferðum. Ymsar til- raunir. Samanburður .tegunda. Fyrstu grasræktartilraunir til- raunastöðvarinnar snerust einkum um samanburð á hæfni ýrnissa tegunda til túnræktar. Var þar bæði um að ræða inn- lendar tegundir og erlendar, grös og belgjurtir. A árunum 1904— 11 voru reyndar yfir 50 tegundir af mismunandi upp- runa, og mun mega fullyrða, að margar þeirra höfðu aldrei áður í íslenzka jörð komið. Samanburður 32 tegunda frá ár- unum 1908—11 leiddi í ljós, að 13 þeirra höfðu svo full- komna yfirburði umfram hinar, að fræblöndur þær, sem síðar hafa verið notaðar hér á landi, hafa að verulegu leyti verið gerðar eftir þeirri niðurstöðu. Einnig voru á þessum árum gerðar tilraunir með fræblöndur. Annars er það fyrst eftir 1930 að fyrir alvöru er tekið að gera tilraunir með gras- fræblöndur, og er þá meðal annars tekin upp sú nýlunda að reyna þýðingu belgjurta í túnrækt, og afstöðu þeirra til mis- munandi áburðartegunda og áburðarmagns. Einnig voru þá gerðar tilraunir með smitun smárafræs og annarra belgjurta. Margt merkilegt hefur komið fram við tilraunir þessar, einkum í sambandi við ræktun belgjurta. Geta þær niður-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.