Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Side 73

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1974, Side 73
árin 1952—1961 9,7°C og meðalúrkoma þessa árstíma 189 mm. Á Akureyri reyndist meðalhiti u.þ.b. sama árstíma ár- in 1931—1960 10,4°C og meðalúrkoma 68 mm (Veðráttan 1962). Þótt úrkoma hafi verið allt að því þrisvar sinnum minni á Akureyri, þá var hitastigsmunur lítill, en talið er (Vigerust 1933) að hæðarmörk snarrótar í Suður-Noregi séu í u.þ.b. 1300 metra hæð, en sú hæð mundi samsvara ca 300— 400 m hæð í Hlíðarfjalli ofan Akureyrar ef mið er tekið af hitastiginu. Snarrót á láglendi og hálendi hefur verið lýst allrækilega í Noregi (Foss 1933 og Vigerust 1935). Kemur þar fram að þótt hún sé uppskerumikil, efnarík og ágætis beitarplanta á hálendi, er hún nánast illgresi á láglendi. Verst var hún þokkuð á láglendi fyrir það hversu skörp blöðin voru viðkomu og því ólystug skepnum. Sömuleiðis voru menn lítt hrifnir af hinni velþekktu þúfnamyndun snarrótarinnar. Þessu er á allt annan veg farið á hálendi, þar sem blöðin verða mýkri viðkomu og þtifnamyndun minni eftir því sem ofar dregur. Þessi lýsing á hegðun snarrótarinnar svarar að nokkru til þess, sem við þekkjum hér á landi, þó til undantekninga heyri að snarrótin verði svo stórvaxin og gróf að hún sé talin algjört illgresi. Kernur þetta heim við það að veðurfar á láglendi hér, samsvarar því norska í allmikilli hæð, eins og dæmi er tekið um hér að framan. Hver er svo ástæðan fyrir þessum mun á snarrótinni á láglendi og upp til fjalla? Er það mismunur í veðurfari, hita og úrkornu, eingöngu, eða hafa þróast afbrigði til fjalla, sem frábrugðin eru þeim er neðar vaxa. Ef svo væri mætti flytja þá snarrót á lág- lendið og fá góða beitarjurt. Hvernig sem því er varið, þá virðist breytileiki allnokkur á snarrót hér á landi, bæði á lit, gerð blaða o. fl., og þar sem þessi planta þekur óneitan- lega verulegan hluta af bæði beitar og slægjulandi okkar, ætti að vera ómaksins vert að rannsaka hana nánar. Á mynd 1 er brugðið upp niðurstöðum af þroskamati og lengdarmælingum sýnanna. Þar sem þroskinn var nánast metinn samkvæmt sjón og tilfinningu, en ekki með smá- sjárhjálp eða djúpúðugri plöntulífeðlisfræðilegri þekkingu, 75
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.