Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Blaðsíða 11

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Blaðsíða 11
grastegunda, þ.e. samræmið í niðurstöðum minnkaði ekki, þó að rannsakaður væri fjöldi mjög mismunandi tegunda, eins og gerst hafði í fyrri aðferðum. Síðan hafa verið gerðar margar rannsóknir á því, hve nákvæmlega er hægt að áætla raunverulegan meltanleika grasfóðurs með þessari aðferð, og hún hefur sífellt reynst hreinum efnagreiningum betri9. Raunar er þessi aðferð orðin eins nákvæm og búast má við; skekkjur í viðmiðunaraðferðinni (in vivo aðferðinni) eru töluverðar, og þær setja að lokum nákvæmni í samanburði þessara tveggja aðferða sín takmörk. H. Aœtlun á fóðurgildi grasfóðurs út frá meltanleikamœl- ingum. Fóðurorkuna, sem nýtist skepnunni til viðhalds eða afurða- myndunar, er afar erfitt að mæla. Til þess þarf stöðugar rannsóknir á heildarorku fóðurs og á orku úrgangsefna. Slíkar tilraunir taka að minnsta kosti 16 vikur fyrir hverja fóðurtegund1. Margar rannsóknir hafa sýnt, að niðurstöður meltanleika- tilrauna eru í góðu samræmi við magn nýtanlegrar orku heyfóðurs. Athyglisverðar voru þær tilraunir, sem sýndu hið nána samræmi milli nýtanlegrar fóðurorku og meltan- leika lífrænna efna, eins og hann mælist með in vitro að- ferðum10. Þar reyndist aðhvarfslíkingin vera: Nkf = 0,034xD — 1,078; óvissa = ±8,3% þar sem D er % meltanleiki lífrænna efna, mældur in vitro, og Nkf er nýtanleg orka í kkal. til fitumyndunar í hverju þurrefnisgrammi grassýnis. Áætlanir á nýtanlegri fóðurorku byggðar á meltanleika- tilraunum eru því mun nákvæmari en þær, sem byggjast á hreinum efnagreiningum. Út frá fóðurorkunni má síðan reikna fóðurgildið sem fjölda kílógramma heyfóðurs í fóðureiningu (FE), því að reiknað er með, að 1650 kílókal- oríur af nýtanlegri orku jafngildi 1 fóðureiningu til fitu- myndunar. 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.