Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Blaðsíða 83

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Blaðsíða 83
kvæmnin vart verið nógu mikil. Vonast er til, að með frek- ari rannsóknum og endurbótum megi nota slík tæki í fram- tíðinni til að ákvarða að fullu frjósemi ærinnar nokkru fyrir burð. Þannig mætti hugsanlega flokka ærnar eftir því, hvort þær gengju með eitt eða fleiri lömb og taka frá þær algeldu. Síðan væri hinum ýmsu ærhópum mismunað í fóðri síðustu vikurnar fyrir burð, þegar þarfirnar til fóst- urvaxtar eru mestar. Frjósemi hrútanna. Hér að framan hefur eingöngu verið fjallað um frjósemi ánna og þykir því að lokum viðeigandi að minna á fáein atriði varðandi frjósemi hrútanna. Hér á landi hefur verið lítið um rannsóknir á kynstarfsemi hrúta. Líkt og gimbr- arnar verða íslenskir lambhrútar kynþroska tiltölulega ung- ir. Samkvæmt athugunum á Hvanneyri má gera ráð fyrir, að lífeðlisfræðilegum kynþroska sé náð síðla sumars og snemma hausts, svo sem dæma má af þroska kynfæra og myndun sáðfruma í eistum. Gæði sæðisins batna stöðugt eftir þvi sem lambið eldist og þroskast betur, og í flestum tilvikum er hægt að nota lambhrúta með góðum árangri á fengitíma, þegar þeir eru 7—8 mánaða gamlir. Stöku sinnum vill bera við, að kynfæri lambhrúta séu á einhvern hátt vansköpuð eða gölluð, og þarf að hafa gát á slíku við lífhrútaval, eftir því sem föng eru á. Hófleg notkun á lamb- hrútum er sjálfsögð, t. d. 20—30 ær á fengitíma, og gefst þá tækifæri til að bera saman lömb undan þeim og öðrum hrútum á búinu (afkvæmarannsókn). Þeir þurfa að sjálf- sögðu góða fóðrun, og ætti þá slík notkun ekki að hafa nein óæskileg áhrif á vöxt, þroska og frjósemi síðar á ævi- skeiðinu. Hrútar virðast ekki hafa afmarkaðan fengitíma eins og ærnar. Þó sýna þeir sterkasta kynhvöt á þeim tíma, er fengi- tíð ánna stendur sem hæst. Algengt er að ætla fullorðnum hrútum 50—60 ær að jafnaði yfir fengitímann. Vísindaleg- ar upplýsingar um raunverulega afkastagetu hrúta á fengi- 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.