Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Blaðsíða 31

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Blaðsíða 31
djúpur snjór á vetrum. Að því leyti líkjast þær snjódældinni (IX), þar sem finnungur ríkir auk língresisins og snjór ligg- ur að jafnaði langt fram á vorið. Árbakkinn við Hörgá er með sendnum og rökum jarðvegi, og minnir mest á mýra- jaðar. Þessi mismunur speglast einnig mjög vel í smádýralífi jarðvegsins á þessum stöðum. Einkum sker árbakkinn sig úr með mun færri maura en mordýr og mikinn fjölda nál- orma. Grasbrekkur og snjódæld hafa það sameiginlegt, að fjöldi mordýra er mjög lítill miðað við fjölda maura, og fjöldi þyrildýra og bessadýra er óvenju hár, einkum miðað við snarrótarmóinn, þar sem þessir tveir síðastnefndu flokk- ar eru í lágmarki. Mismunur dýrafjölda í sýnum frá 1969 og 1970 kemur hér líka mjög vel fram, og stafar af árstíma- breytingum, eins og getið var um í sambandi við túnið. Þegar á heildina er litið er smádýralífið einna auðugast í grasbrekkusýninu no. 72, sem er tekið í gömlu heystæði, þar sem sjálfsagt gætir einhverra ræktunaráhrifa frá heyinu. Hins vegar er snjódældin einna snauðust af smádýrum. Lyngmóar. 1 töflu 3 eru teknar saman ýmsar gerðir lyngmóa, sumir (VI) með íblandi af grasi, aðrir (VIII, 102) með hrísi (fjall- drapa) og jafnvel eini og sortulyngi (102) og loks tvö sýni úr fjallmóum á Vaðlaheiði, með fléttum (skófum, 99) og mosa (100) sem aðaltegundum. Sýni 100 er raunar úr landi, sem jaðrar við að vera mýri, og er líka skylt árbakka, en gróður- far þó skyldast lyngmóum. í sýninu frá Grímsstaðaheiði er mjög gróf áfoksmold. Af töflunni má lesa, að sýni 102 (Grímsstaðaheiði) og 99 (Vaðlaheiði), skera sig mjög úr, hvað snertir fá mordýr og vöntun skordýra og pottorma. Eru þau þó tekin á þeim tíma, sem flest smádýr eru í hámarki. Vera má að hér gæti eitthvað hæðar yfir sjó, en það virðist þó ekki stemma við sýni 100, sem er tiltölulega auðugt af þessum dýrum. 3 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.