Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Blaðsíða 110

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Blaðsíða 110
að er að efnagreina sýni úr tilraununum nú snemma á þessu hausti og niðurstöður geta því legið fyrir um áramót. Fundir og ráðstefnur. Ég sat ráðstefnu BÍ og Rala í febrúar sl. Var þar fjallað um fóðrun búpenings. Þá sat ég ráðstefnu NJF í byrjun júlí í sumar. Fátt varð um fundi hjá búnaðarsamböndum hér norðanlands, eins og þó áformað var að koma á fót á síðasta aðalfundi Rf. Nl. Kom þar til bæði að tíð var mjög slæm um miðjan vetur og færi lítt til fundahalda og þegar líða tók að vori mikið um allskonar aðra fundi og annir þannig að lítið varð úr námskeiðshaldi. Fundir voru þó haldnir á Blönduósi á vegum BS. A-Hún. dagana 7., 8. og 9. apríl og héldum við Þórarinn þar erindi. Fleiri urðu fræðslufundir svo ekki, en við Þórarinn sátum aðalfund BS. A-Hún, og fluttum skýrslur um starfsemi Rf. Nl. Ú tgáfustarfsemi. Ársritið fyrir 1974 kom út milli jóla og nýárs, var það með stærra móti, 7 greinar fyrir utan skýrslur og fundargerðir, samtals 136 síður. Ekki eru líkur á, að rit fyrir 1975 komi út fyrr en um næstu áramót, en efni er þó fengið að mestu. Á síðastliðnum vetri, 23. mars, varð Ólafur Jónsson fyrr- verandi framkvæmdastjóri Rf. Nl. og sá sem fyrir þetta fé- lag hefur mest og lengst unnið, áttræður. í tilefni af því afmæli gerði stjórn Rf. Nl. eftirfarandi samþykkt á stjórn- arfundi 22. mars 1975: „í tilefni af áttræðisafmæli Ólafs Jónssonar fyrrverandi framkvæmdastjóra félagsins hinn 23. marz n. k., samþykk- ir fundurinn að Ræktunarfélag Norðurlands gefi út rit- verk það um berghlaup á íslandi er Ólafur Jónsson hef- ur safnað efni til og skráð. Leitað verði eftir samvinnu við Menntamálaráð um útgáfu þessa, og stefnt að því að ritverkið komi út eigi síðar en á árinu 1976“. 114
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.