Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Blaðsíða 92

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Blaðsíða 92
Hávarðsstaðir happasetur, hart þó falli margan vetur. Fáar jarðir fita betur fé á sumrum, engjaval nóg í fögrum fjallasal. Hver sem hirtni og manndáð metur má þar verjast tjóni. Ættgeng fátækt fylgdi þangað Jóni. Við göngum inn heiðina. Fullur máni slær töfrabirtu um fjöll og hálsa. Allt glitrar og sindrar í ólýsanlegri dýrð. Mann furðar ekki á slíku kvöldi, þó forfeður vorir teldu þetta heim álfa og annarra hulduvera. I austri gnæfir Græna- vatnshnjúkur. Þar bjó útburður, sem lét í sér heyra þá er veðrabrigði voru í aðsigi og varaði Hávarðsstaðabónda við, er veður gerðust ótrygg. í kvöld lætur útburðurinn ekkert á sér kræfa, svo búast má við að góðviðrið haldist. Við för- um fram hjá Dimmagljúfri og Dauðagili. Skuggaleg nöfn. En í veðurblíðu kvöldsins vekja þau þó engan ugg í brjóst- um göngumanna. Brátt erum við komnir inn í flóann, þar sem kofinn á að vera. Kofinn stendur á lágu holti vestan Hávarðsdalsár og er stór sléttur flói að sunnan, vestan og norðan við kofann. Við sjáum engan kofann, en það er bunga á hjarninu. Það er kofinn. Hann er bókstaflega fenntur í kaf á þrjá vegu, en frá suðurveggnum, þar sem dyrnar eru, hefur stormurinn rifið geil og gengur okkur sæmilega að komast inn. Þessi kofi er með torfveggjum en járnþaki, að mestu þiljaður innan og allþokkalegt hús. I kofanum er lítil kolaeldavél eða kabyssa. Hríðað hafði inn með rörinu og stendur allmyndarleg snjókerling við elda- vélina. Hennar dagar eru taldir, þegar við komum í kof- ann og henni er í snarheitum mokað út. Næst er að kveikja upp í eldavélinni. Það gengur vel. Tveimur haustum áður en þetta var, höfðum við legið þokutepptir í kofa. Fórum við þá austur í Dimmagljúfur og sóttum þangað tvo hest- burði af surtarbrandi, sem þar er. Surtarbrandurinn er hinn besti eldiviður, fljótur í eld og brennur með bláum hæg- 96
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.