Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Blaðsíða 70

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Blaðsíða 70
Ályktanir og ábendingar. í upphafi þessa kafla þykir rétt að gefnu tilefni að lýsa því sem átt er við með súgþurrkun og hvernig súgþurrkað hey á að líta út. Súgþurrkun er það nefnt þegar hey með 35—45% raka- magni er þurrkað með loftblæstri niður í 15—25% raka á minna en 10 dögum. Ágætlega verkuð hey með dæmigerðum súgþurrkunar- einkennum er lýst þannig í grein Hjalta Gestssonar og fél- aga árið 1950 og áður er nefnd: „Grænt, þungt, óbrugðið, lyktargott og mjúkt“. Sé hey hirt meira eða minna hrakið, sem er tiltölulega ólíklegt sé afkastageta súgþurrkunarinn- ar í lagi, samkvæmt framansögðu, og möguleikar hennar nýttir svo sem kostur er, verður heyið samt þungt. Þannig má segja að ef í hlöðu finnst þungt hey, sem er óbliknað og ómyglað með öllu, hvort sem það er vel eða illa verkað á velli, þá eru á því ótvíræð súgþurrkunareinkenni. Þá er rétt að snúa sér beint að því að rifja upp helstu atriði sem hafa þarf í huga við að koma upp góðri súgþurrk- un og beita þeim aðferðum, sem gefa þann árangur sem áður er lýst. Verkun á velli. Höfuðatriðið hér er að biða ekki eða réttara sagt bíða aldrei með samantekt og hirðingu eftir að heyið er hœft til súg- þurrkunar. Hvert hámarksrakastigið kann að vera í hverju tilfelli, sem hæft getur talist, fer eftir því hversu afkastamik- il sú súgþurrkun er sem viðkomandi hefur. Hve langan tíma tekur að heyið nái þessu marki er að sjálfsögðu misjafnt og fer fyrst og fremst eftir tíðarfari. Eins og fram hefur komið er það einn kostur súgþurrkunar hve fljótar gengur að heyja, jafnvel hjá þeim, sem þó þurrka óþarflega mikið. Sá sem bíður óþarflega lengi eftir að taka heyið og treystir um of á veðurguðinn, hann notar ekki möguleika súgþurrkunarinn- 74
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.