Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Page 97

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Page 97
JÓNAS PÉTURSSON: ERINDI, FLUTT í VALASKJÁLF Á EGILSSTÖÐUM 17. JÚNÍ 1971 Góðir tilheyrendur. 17. júní er þjóðhátíðardagur. Þann dag, 1944 var lýðveldi stofnað á íslandi. En 17. júní hafði lengi áður verið há- tíðisdagur. Þennan dag fæddist Jón Sigurðsson, sem án ágreinings hjá þessari annars deilugjörnu þjóð var frelsis- hetja. Jón var borinn undir júnísól, þegar hana ber hæst á himni, — e.t.v. var það engin tilviljun — en þá er fyllstur fögnuður í sál íslendingsins og það er engin vantrú á guð- dóminn að taka svo til orða: Vorsólin er guð vors lands. Birtan og hlýjan hefir til þessa dags verið fullkomnun lífs- gæða, — beint og í táknrænum skilningi. Það var, og er, ennþá yndislegra að fagna fæðingu, lífi og starfi Jóns Sig- urðssonar vegna árstíðarinnar og dagur lýðveldisins var val- inn með öll þessi sannindi í baksýn. Og nú brosir við okkur indælt vor. Kaldara þó síðustu daga, — en vorið hefur víða breytt dapurleik í fögnuð, glætt viljaþrek, aukið trú, — er framleiðsluþáttur, sem kemur svo mörgum að liði og leikur á „tölvuna". Þjóðin er að vaxa. En einhvern veginn beinist vöxturinn um of á fót eða hönd, eyra eða nef, — blóðrásin virðist of ör á einum stað, — of hæg á öðrum. — Nýlega heyrði ég at- hyglisvert hugtak í fyrsta sinn: Hagkvœmni stærðarinnar. Ekki er úr vegi að velta því ögn fyrir sér. 101
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.