Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Blaðsíða 99

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Blaðsíða 99
teikn.“ En er hann hefir með snilli og orðgnótt lýst mikilúð fossins, snýr hann allt í einu við blaðinu: „Þó af þínum skalla, þessi dynji sjár. Finnst mér meir er falla, fáein ung- barnstár.“ Eins og örskot fiýgur hinn frjói andi Matthíasar frá kraftinum ogkynginni til hins mennska, saklausa, smáa, sem eigi ekki síður, — e.t.v. miklu fremur — í sér fólginn guð- dómsneistann, undur lífsins, hamingju og hryggð, — anda fremur en efni. Það er e.t.v. ekki með öllu sanngjarnt að telja þessar andstæður einkenni þeirra Einars Ben. og Matthíasar, því að báðir voru þvílíkir risar í skáldheimi, svo stórir andar að nær ekkert stóðst þeirra skyggnu sjónir. En ég hefi valið þessi tvö skáld, — þessi tvö kvæði þeirra til að skýra þau lífsrök, sem hver þjóð, sem vill lifa farsæl í landi sínu verð- ur að tjá í öllu sínu lífi. Umfram allt ekki að láta blekkjast af tali um „hagkvæmni stærðarinnar". Og allra sízt lítil þjóð í stóru landi. Ég hefi áður á öðrum stað, orðað það svo að heildirnar, minni og stærri, væru liffrœðileg nauðsyn þjóð- félags. — Hugtakið um „hagkvæmni stærðarinnar" stefnir að því að eyða þessum heildum hjá lítilli þjóð. Á engum hvílir meir sú skylda að standa vörð um þessa líffræðilegu nauð- syn þjóðfélags, en einmitt þeim, er strjálbýlið byggja. Van- meta sízt orku fossanna, en finna líka hjartað slá ef falla „fáein ungbarnstár". Skilja jafnvægið milli anda og efnis. Iðnaðarþjóðfélögin sækja ört fram til vaxandi fjármuna. Og til þess að fólk í þessu landi fáist til að hlusta virðist óður velferðarríkisins svonefnda árangursríkastur. Þetta er sjálfsagt skiljanlegt og einkum hjá þjóð, sem lifað hefir við fátækt um aldir, skorti þá margt, sem aðeins var falt fyrir fjármuni, peninga. Enn skortir að vísu peninga til margra hluta í landi okkar, en meir er nú sótt á um tilbúin gæði, þarfir, persónulegs eðlis, sem mjög má um deila hvort leiði til fyllri lífsnautnar. Oft er til þess vitnað, að við séum, ís- lendingar, í hópi þeirra þjóða, sem mesta fjármagnsöflun höfum á íbúa, og þá er brugðið við og löggjöf sett um að- stoð við þróunarlöndin, sem svo eru nefnd. Þetta kann að 103
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.