Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Blaðsíða 80

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Blaðsíða 80
svampanna lofi góðu þarf að halda áfram frekari athugun- um á þeim, og notkun þeirra í framtíðinni yrði að byggjast á skipulegu samstarfi bænda, ráðunauta, dýralækna og annarra viðkomandi aðila. Hleypt til gimbranna. I upphafi greinarinnar var þess getið, að íslenska sauðkind- in væri tiltölulega frjósöm. Fremur bráður kynþroski virð- ist einnig einkenna þetta gamla norræna kyn. í rannsókn- um á Hvanneyri hefur m. a. komið í ljós, að lömb ná kyn- þroska tiltölulega ung miðað við það sem gerist meðal er- lendra sauðfjárkynja. Þennan eiginleika ber að nýta eftir föngum. Síðan um fjárskipti hefur sú búskaparvenja orðið æ útbreiddari, að hleypt sé til ásetningsgimbranna og heild- arafurðir fjárins þannig auknar nokkuð á hagkvæman hátt. Það fer oft saman að bændur, sem reyna að fá sem flestar ær sínar tvílembdar, láta gimbrarnar fá fang, og stefna þeir þannig að hámarksafurðum eftir hverja vetrar- fóðraða kind. Líkur benda til þess, að samhengi sé á milli kynþroska og frjósemi á æviskeiðinu, þ. e. a. s. því fyrr kynþroska, þeim mun frjósamari síðar. Það er reynsla bænda, að tvævetlur, sem hafa áður alið lömb, eru tíðum betri mæður en tvævetlur, sem hafa verið geldar gemlingar. Algengt er, að um 70—80% þeirra gimbra, sem hleypt er til, festi fang. Að jafnaði er lítið um, að gemlingar séu tví- lembdir, enda er það yfirleitt ekki talið æskilegt. Kynferðis- lega eru gimbrarnar tiltölulega illa þroskaðar, miðað við fullorðnar ær, og mestu máli skiptir að fá sem flestar þeirra til að festa fang. Á þessu er oft misbrestur, og er ekki fátítt, að all vænar gimbrar, sem orðnar eru kynþroska og hleypt hefur verið til, festa ekki fang. Fjölmargir þættir geta haft áhrif á frjósemi þeirra, en frekari rannsóknir vantar á þessu sviði. Á seinni árum hefur þó aukist áhugi á að rannsaka frjósemi gimbra, bæði hér á landi og erlendis. Margir bænd- ur telja til bóta að vetrarrýja gemlingana, einkum fyrri hluta vetrar, og augljóst er, að eingöngu ætti að hleypa til 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.