Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Blaðsíða 66

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Blaðsíða 66
í forsendum fyrir þessum tölum reiknað með nokkru meiri loftraka en er alla jafnan hér á Norðurlandi og því sé téð hagkvæmnismark einhverju hærra á norðurparti landsins. Varla er sá munur þó nema 1—200 hestar af heyi. Hvað er þá til ráða? Áður en lengra er haldið mætti kannski spyrja: Hefur orkuúthlutun Rafveitna ríkisins sett hér heppileg mörk fyr- ir bústærð á íslandi? Á að keppa að stærri búum að meðal- tali en sem svarar 1000—1500 hesta heyskap? Hvort þetta er hið rétta mark er auðvitað erfitt að fullyrða, en margt bendir þó til þess að forðast beri allt of stór bú. Nú fyrir þá sem þegar hafa stórt byggt og þá sem á það ráð hyggja er ekki annað fyrir hendi en sækja á með það hjá rafmagns- yfirvöldum að fá meiri orku, 20 kw fyrir 2000 hesta hlöðu, 30 kw fyrir 3000 hesta hlöðu o. s. frv. Möguleiki er einnig á að kaupa díselmótora og knýja með þeim blásara. Þá er möguleiki á fyrir þá sem mikinn heyskap hafa, að heyja hluta í vothey eða ef hagstætt gerist hraðþurrka einhvern part af heyinu. Heyskaparhættir. Við athugun á því hverjir heyskaparhættir eru hjá þeim bændum sem við var rætt kom í ljós nokkur héraðamis- munur. í Húnavatnssýslum fullþurrkuðu bændur hey sitt úti, létu oft standa í sætum nokkuð áður en heyið er látið hlöðu. Þetta síðastritaða hefur þó á allra síðustu árum breyst hjá þeim bændum sem keypt hafa og nota heyhleðsluvagn eða heybindivél. Telst það þó varla breyting til batnaðar í þeim tilfellum þegar heybaggar eru látnir liggja hingað og þangað um túnið í lengri tíma. Bændur í þessum sveitum töldu flest- ir æskilegt að ögn liitnaði í heyinu, bæði rúmaðist það þá betur í hlöðu og ætist betur. Gnýblásari er notaður til þess að blása hita úr heyinu ef um of ætlar að hitna í því, en ekkert á þetta þó skylt við súgþurrkun. Að öðru leyti virðast súg- þurrkunartæki ekki nýtt í Húnavatnssýslum, jafnvel ekki 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.