Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Síða 109

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Síða 109
Núpasveit. Niðurstöður voru sendar ráðunautum í apríl og maíbyrjun. Eins og fram var tekið í skýrslu síðasta árs er það skoðun mín sem byggð er á reynslu af jarðvegssýnatöku undanfarin ár, að líða megi allmörg ár á milli þess að tekin séu jarð- vegssýni. Aðferðin er ekki það nákvæm að með henni finn- ist litlar sveiflur í næringarástandi túnanna, því kemur hún lítt að gagni fyrir þann bónda sem vel ber á tún sín og fyr- ir þann sem illa ber á stoðar hún því minna. Hins vegar getur verið nauðsynlegt af og til fyrir bónda, að vita hvemig hann stendur með áburðarnotkun á einstakar túnspildur og því rétt að gera með nokkuð löngu millibili á því nokkra könnun. Verða hér síðar á fundinum lögð fram drög að áætlun um breytta tilhögun jarðvegsefnagreininga og þó raunar auknar jarðvegsefnagreiningar og áburðarleiðbein- ingar og því ekki meir um þær hér. Rannsóknir. a) Sótt var um styrk til Vísindasjóðs til uppgjörs á SAB- niðurstöðum. Ekki bar sú umsókn þó árangur og fékkst ekkert fé til þessa verkefnis. Nokkuð var samt unnið að því að raða gögnum þannig upp, að léttara verði til úrvinnslu, m. a. voru niðurstöður jarðvegsefnagreininga ritaðar upp þannig að ljós er sú dreifing sem er milli ára. Reyndist þessi dreifing furðu lítil og hefur sú staðreynd m. a. leitt til þess að ég nú ráðlegg að lengri tími líði á milli þess að jarðvegssýni eru tekin, en áður var fyrirhugað. b) N okkur sýnishom úr tilraunum voru efnagreind, voru þau bæði úr tilraunum sem tengdar eru starfi okkar hjá Ræktunarfélaginu, en einnig var ákvarðaður meltanleiki í nokkrum sýnum fyrir Rala. c) Á síðastliðnu vori var í samvinnu við Tilraunastöðina á Möðruvöllum lögð út tilraun þar sem athuga á uppskeru á snarrót og vallarfoxgrasi á mismunandi sláttutímum. Er von okkar að niðurstöður þeirrar tilraunar segi nokkuð hvenær mest og best uppskera fæst af þessum jurtum. Áætl- 8 113
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.