Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Blaðsíða 57

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Blaðsíða 57
mismunandi og frábrugðið því sem nú er. Auk þess er erf- itt að mæla sambærilega þá þætti, sem mest er byggt á, þ. e. snjódýptina og snjóhuluna. Þessir þættir eru háðir mati athugunarmannsins. Kalskemmdirnar eru hins vegar mis- nákvæmar og misjafnlega til komnar, meðaltöl margra túna á mörgum bæjum og eiga að ná yfir heila hreppa, sem oft eru víðáttumiklir og með mismiklar kalskemmdir. Þess ber einnig að gæta, að hér hefur verið reiknað með að kal- skemmdirnar væru af sömu orsökum öll árin á öllum stöð- um, en vera kann að einhver ár hafi kalskemmdirnar verið af öðrum veðurfarsorsökum en svellalögum, og að þess vegna verði sambandið lélegra en ætla mætti. Til dæmis gæti hugsast að sums staðar hafi vorfrost valdið kalskemmd- um 1962 og vorþurrkar árið 1969. Niðurstöður þær sem hér greinir frá, benda eindregið til þess, að um svellakal hafi í lang flestum tilvikum verið að ræða á seinni árum. Er þetta mjög hliðstætt því sem fram hefur komið í N.-Noregi (Andersen 1963 a, 1963 b). Ruth- satz & Geyger (1971) töldu að fremur væru líkur á vota- kali en svellakali í hlákum hérlendis, en hér hefur komið fram að yfirleitt verður hitastig lágt eftir hinar skammvinnu hlákur, þannig að vatnið og krapið hlýtur að frjósa í svell. (Sjá mynd 1 og 2). Ástæðulítið er að vinna áfram að rannsóknum á áhrifum veðurfars á kalskemmdir með því að nota veðurathuganir veðurathuganastöðvanna, væri miklu nauðsynlegra að leggja rit sérstakar veðurathuganir á kalhættusvæðum. YFIRLIT Ritgerð þessi fjallar um samband kalskemmda og veðurfars á Norðurlandi. Er reynt að finna hvaða þættir veðurfars helzt valdi kalskemmdum, og á hvern hátt þær verða. Byggt er á kalskemmdum í einstökum hreppum og veðurathug- unum í sömu hreppum. Var rannsóknin tvíþætt, annars veg- ar var reiknuð fylgnin milli kalskemmda og veðurfarsþátta, 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.