Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Blaðsíða 84

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Blaðsíða 84
tíma eru fremur takmarkaðar, en eflaust má ætla sumum hrútum mun fleiri ær, ef hafðar eru til hliðsjónar erlendar rannsóknir á þessu sviði og reynsla bænda. Mjög mikilvægt er, að hrútarnir séu hraustir og vel hirtir, hvort sem þeir eru notaðir við tilhleypingar eða til sæðinga. Við hérlendar aðstæður, þar sem fé er að jafnaði komið á hús fyrir fengi- tíma, er ástæðulaust að láta hrúta ganga stjórnlaust í ánum vikum og jafnvel mánuðum saman. Reyndar kemur slíkt ekki til greina, ef stunda á vel skipulagðar kynbætur á fénu. í sumum tilvikum getur þó verið heppilegt að láta hrút ganga lausan í ákveðnum hópi áa í kró, t. d. með gimbrum, sem hafa að jafnaði styttri gangmál og eru dulbeiðnari en fullorðnar ær. Þess má geta, að sumir bændur nota helst kollótta hrúta handa gimbrunum til að minnka hættu á burðarerfiðleikum. Fyrir kemur, að einstaka hrútar eru getulitlir og jafnvel ófrjóir með öllu, og vitað er, að jafnvel hrútar með sterka kynhvöt geta myndað lélegt eða ónýtt sæði. Þó verður að telja hrúta einna frjóasta allra karldýra búfjártegundanna, og í flestum tilvikum ætti hrúturinn ekki að verka tak- markandi á frjósemi þeirra áa, sem fá við honum. Hvað erfðaeðlið varðar kemur skýrt fram í afkvæmarannsóknum, að dætur ákveðinna hrúta eru mjög mismunandi frjósam- ar, og þarf að hafa þetta sérstaklega í huga, þegar hrútar eru valdir á sæðingastöðvar. í grein þessari hefur verið fjallað um nokkra veigamikla þætti, er varða frjósemi sauðfjár, og drepið hefur verið á fáeinar nýjungar lesendum til umhugsunar og fróðleiks. Einkum er vakin athygli á þeim eiginleikum íslenska fjár- ins, er varða bráðan kynþroska og góða frjósemi, og sérstök áhersla er lögð á, að þessir kostir verði nýttir í æ ríkari mæli í framtíðinni. 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.