Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Page 105

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Page 105
standa yfir í ein þrjú til fjögur ár enn. Eins og ritað hefur verið um (Ráðstefna BÍ 1975 og Freyr 5—6 tbl. 1975) hefur þar ýmislegt komið í ljós, við selen gjöf, m. a. meiri frjó- semi, meiri fallþungi, betri ending ánna og betri hreysti al- mennt í fénu. A döfinni er að fá til landsins selenköggla, sem hægt er að koma fyrir í vömb jórturdýra. Ætti að vera nóg að gefa einn slíkan köggul fyrir lífstíð í kind, þar eð hann leysist mjög hægt upp í vömbinni, en þó nægilega til að uppfylla þörf fyrir Se. Búið er að gera margar tilraunir með þessa köggla í Nýja Sjálandi og Ástralíu með árangri sem lofar mjög góðu. Er meiningin að fá þessa framleiðslu til rannsókna hér fyrst og fylgjast með árangrinum í gegn- um skýrsluhald viðkomandi bæja í samvinnu við Svein Hallgrímsson sauðfjárráðunaut BI. Þá beinist athyglin í æ ríkara mæli að ýmsum öðrum snefilefnum, einkum sínki og kóbolti og er ein athugun í gangi með þessi efni ásamt selen á kálfum í Fljótum í Skaga- firði. Þemba stingur sér niður alltaf öðru hvoru, einkum í kúm. Getur þetta orðið mjög slæmt og eru dæmi til að upp undir helmingur kúa á sama bæ hafi þembst upp hvað eft- ir annað á innistöðu. Sem betur fer er óhætt að segja að þetta sé yfirleitt mjög auðvelt að fyrirbyggja hér á landi enn sem komið er. En aðalatriðið er að hlutdeild byggs í fóður- blöndum fari helst ekki yfir 50% og hefur fóðurblöndunar- fyrirtækjum á svæði R.N. verið tilkynnt þetta með ósk um úrbætur þar sem það á við í samráði við Búnaðarsambönd- in. Þá er í gangi rannsókn á frjósemi kúa í samráði við SNE, BSE og dýralækni, en illa hefur gengið að fá kýr til að halda og/eða sjá beiðsli á kúm á nokkrum bæjum, þótt yfir- leitt hafi sæðingarstarfsemin gengið vel. Er frumniður- staðna að vænta upp úr næstu áramótum ef vel gengur. Súrdoðavandamálið er einnig að færast í meiri fókus undir smásjánni og er ætlunin að vinna að bótum á kvilla þessum, sumpart jafnhliða frjósemisrannsókninni sem áður er nefnd. Þá er á döfinni að gaumgæfa leit að helstu súrdoðavöld- 109
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.