Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Síða 10

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Síða 10
G. Líffrœðilegar aðferðir til mælinga d meltanleika — in vitro aðferðir. Samhliða fyrrgreindum efnaaðferðum til ákvörðunar á meltanleika heyfóðurs hafa þróast líffræðilegar mæliaðferð- ir, þekktar undir nafninu in vitro aðferðir*. Með þeim er reynt að líkja eftir meltingu jórturdýra, þ. e. sýnið er melt við ákveðnar aðstæður á rannsóknarstofunni. A þennan hátt eru teknir til greina í heild allir þeir þættir, sem áhrif hafa á meltanleika heyfóðurs, en hins vegar er ekki reynt að ákveða, hvaða áhrif hver einstakur þáttur hefur, eins og gert er í aðferð Van Soest. í fyrstu var reynt að líkja eftir meltingu heyfóðurs með því að blanda saman heysýninu og gerilsýni, sem tekið var úr vömb skepnu, sem fóðruð var reglulega á heyi. í flestum tilfellum meltist heysýnið verr með þessari in vitro aðferð en með in vivo aðferðum. Aðhvarfslíkingar voru fundnar til að reikna in vivo gildi út frá in vitro mælingum. Enn endurtók sama sagan sig. Þessi aðferð varð þeim mun óáreiðanlegri, sem grassýnin urðu óskyldari. Þá fundu Tilley og Terry8 upp aðferð, er líkir enn betur eftir meltingaraðstæðum í skepnunni sjálfri, þar sem melt- ing með lífhvötum skepnunnar tekur við af gerlameltingu. Eftir meltingu heysýnis með vambargerlum er því lífhvöt- um bætt í blönduna sem öðru þrepi þessarar aðferðar. Eftir 48 stunda gerlameltingu er sýnið sýrt og við tekur 48 stunda melting með pepsíni, sem er meltingarhvati í maga. Með þessari aðferð fengust niðurstöður, sem voru í góðu samræmi við in vivo tilraunir. Fylgnin (correlation) milli þessara tveggja aðferða reyndist vera 0,97 (fullkomin fylgni = 1,00), þegar rannsökuð voru sýni margra mismunandi * Orðasambandið in vitro er notað um líffræðilegar aðferðir, sem notaðar eru á rannsóknarstofum, en reynt að líkja eftir aðstæðum í lifandi verum. Gagnstætt þessu er orðasambandið in vivo notað um rannsóknir gerðar beint á lifandi verum. 12
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.