Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Blaðsíða 5

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Blaðsíða 5
þörfina á próteinum, steinefnum og vítamínum. Þess vegna er mikilvægt að viðhalda jafnvægi milli næringarefna, sem gefa orku og eru mestu ráðandi, og annarra efna í fóðrinu. B. Ákvörðun á nœringargildi grasfóðurs. Ef finna á jafnvægið milli fóðurgjafar og fóðurþarfar, þarf að vera hægt að mæla þætti þessa, svo sem orku, prótein og steinefni. Flestar tegundir fóðurs hafa nú verið athugaðar, og töfl- ur yfir næringargildi og efnasamsetningu hafa verið gerðar. Þar er þó sá hængurinn á, að tölur vantar yfirleitt fyrir gras og grasfóður, svo sem hey, vélþurrkað gras og vothey. Höfundur þessarar greinar, Derek C. Mundell, er Englendingur, fædd- ur á eyjunni Wight við Ermasund 17. marz 1951. Hann nam land- búnaðarfræði við háskólann í Leeds á Englandi og lauk þaðan prófi sumarið 1972. Það æxlaðist þannig er hann var í sumarfríi hér á landi að loknu prófi, að hann réðst til starfa hjá Ræktunarfélagi Norður lands á haustdögum 1972 og fékk það verkefni að koma á fót tækni- búnaði til þess að melta heysýni og æfa þá aðferð er valin var til melt- ingar. Derek vann hjá Ræktunar- félagi Norðurlands til hausts 1973, og í grein þeirri, er hér fylgir, skýrir hann m. a. ýtarlega frá þeirri aðferð að melta hey í glösum inni á rannsóknarstofu, sem hann kom á þann rekspöl hjá Rf. Nl., að síðan hefur hún verið notuð með prýðis- árangri. Upphaflega var áætlað að birta þessa grein í ritinu í fyrra (1974), en vegna þess hve ritið varð stórt þá og dýrt, varð hún að bíða eitt ár. Bið ég höfund velvirðingar á þessari töf og vil hér með færa honum beztu þakkir fyrir velunnin störf hjá Ræktunarfélagi Norðurlands og þá greiðvikni að rita þessa grein í Ársritið um starf sitt hjá félaginu. J. Sigv. 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.