Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Blaðsíða 91

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1975, Blaðsíða 91
reiðubúinn og reyndar tveir. Mótbýlingur minn Sigfús Aðalbergur, var þegar til taks svo og Gunnar bróðir minn. Nú stóð svo á að Gunnar var nýkominn sunnan úr Reykja- vík, þar sem teknir höfðu verið úr honum hálskirtlar og var hann engan veginn búinn að ná sér eftir þá aðgerð. Var ég af þeim sökum mjög mótfallinn því að hann færi í þessa ferð. Ég var að kenna í Laxárdal og fylgdist með undirbún- ingi. Þegar það var ljóst að enginn fengist til farar með Sig- fúsi, annar en Gunnar, brá ég á það ráð að ég hringdi í Þór- arinn frænda minn í Holti og fékk hann til að kenna börn- unum fyrir mig á meðan ég færi í eftirleitina með Sigfúsi. Dreif ég mig nú heim og voru höfð hröð handtök við heim- anbúnað. Héldum við nú fram í Hvamm. Föggur okkar fluttum við á Garp gamla, gráum stólpagrip, sem við átt- um bræður. í Hvammi fengum við til fylgdar við okkur unglingspilt, Björn Sigfússon. Skyldi hann fylgja okkur svo langt sem færð leyfði og fara með hestinn til baka. Þegar við komum skammt inn fyrir Húsalækinn var færi fyrir hestinn orðið mjög slæmt. Skyldi Björn þar við okkur, en við tókum nesti okkar á bakið og stigum á skíðin. Hvorug- ur okkar hafði stigið á skíði þetta haust og því óþjálfaðir til skíðagöngu, en öllu vosi vanir, á besta aldri og búnir að vera saman frá blautu barnsbeini og kviðum því engu. Fljótlega sáum við að snjór mundi vera óvenju mikill. Slétt var af öllum mishæðum og allir steinar í klakabrynju. Hvergi sá á dökkan díl. Veður var hið fegursta og færi í besta lagi. Við göngum rólega, viljum ekki þreyta okkur fyrir morgundaginn. Við förum um á eyðibýlinu Hávarðs- stöðum. Hér er sumarfagurt. Grösugir hvammar með blá- gresisbrekkum og ilmjurtum. En nú gleðja ekki litfögur blóm augu göngumannsins og ilmur heiðagróðursins fyllir ekki vit hans. Allt er á kafi í snjó. Síðasti bóndinn á Hávarðsstöðum var Jón Samsonarson, föðurfaðir Sigfúsar félaga míns. Jón var skáld gott, og orti meðal annars sóknarvísur um Þistilfirðinga, en þær voru mjög í tísku um hans daga. Jón kvað svo um sig og býli sitt: 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.