Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Síða 6

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Síða 6
starfar við rannsóknarstörí, fiskeldisleiðbeiningar svo og ýmis stjórnsýslustörf, t.d. hjá Framleiðsluráði og við kennslu á bændaskólunum, hefur aðra menntun en kandídatsnám frá Hvanneyri að baki. Þó eru mörg þessara starfa til orðin á síðustu árum. I lögum um deildina er annars vegar kveðið á um það markmið að nemendur geti tekið að sér sérfræðistörf fyrir íslenskan landbúnað en hins vegar segir í reglugerð að námið skuli miðast við að nemendur öðlist fræðilega og verklega þekkingu á sem flestum sviðum búskapar. Nú er mér ekki fullljóst hvort hér er um andstæð markmið að ræða, en túlkun skólayfirvalda hefur verið sú að miða námið við sem breiðasta alhliða undirstöðu. Nokkurrar óánægju hefur gætt meðal nemenda undanfarin ár með þetta fyrirkomulag og hefur deildin sýnt viðleitni í þá átt að auka hlut valgreina. Nú munu 74 einingar af 90 vera skyldunámsgreinar. Á það hefur verið bent að smæð deildarinnar geri erfitt um vik varðandi framboð á valgreinum og línuskiptingu. Ég hygg þó að skortur á kennurum valdi ekki hvað síst hér um. Nú er varla aðstöðuleysi til að dreifa þar sem að á síðustu árum hefur bókasafnsaðstaða, efnafræðiaðstaða og aðstaða fyrir nem- endur stórbatnað. Sú spuning vaknar hvort ekki megi opna námið í báða enda ef svo má að orði komast. Annars vegar að tengja námið öðrum skólum. Það sýnist t.d. eðlilegt að álíta að greinar eins og líffræði, matvælafræði, tölvufræði og hagfræði, sem allar eru kenndar í Háskóla Islands, geti tengst náminu á Hvann- eyri þannig að nemendur sæki jafnvel báða skólana. Þá er ekki fráleitt að hugsa sér að uppeldis- og kennslufræði gæti verið hluti af BS 90 námi í búvísindum með tilliti til þess hve búnaðarskólarnir þurfa mikið á þessu fólki að halda. Loks má benda á aukin tengsl við kaupfélagsstjóraskólann í Bifröst, einkum með það í huga að nokkur hluti kandídata starfar við landbúnaðarverslun hvers konar. Hins vegar má svo velta fyrir sér hugmyndinni um skemmra nám en BS 90. Rökin að baki þeirri hugmynd eru meðal annars þau að slíkt styrkti deildina ef það yrði til þess að nemendum fjölgaði og hægt 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.