Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Page 20

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Page 20
JÓHANNES SIGVALDASON: ENN UM SLÁTTUTÍMA OG HEYSKAP INNGANGUR Heyöflun á íslandi er fyrst og fremst til þess gerð að fá fóður handa eigin búfé. Hver bóndi gengur að heyskap handa sín- um skepnum. Leiðbeiningar um heyskap og heyverkun eru því fyrir alla bændur landsins með svokallaðan hefðbundinn búskap. Þetta er bæði kostur og galli. Það er kostur að grein sem er skrifuð eða tilraun gerð um þetta efni höfðar til margra. Hins vegar þar sem ekki er um neina sérhæfingu að ræða, verður árangur misjafn og ekki eru allir útvaldir. A undanförnum árum hefur verið skrifað af og til um þennan þátt í búskap bæði af undirrituðum og öðrum. Því verr eru þó hey enn ekki nógu góð en þó sérstaklega er óöryggið í hirðingu mikið. Niðurstöður Ræktunarfélags Norðurlands sýna — sjá töflu 1 — að hey eru vond í alltof mörgum árum og gæði hafa farið sérstaklega úr skorðum ef eitthvað hallar á í veðurfari til dæmis 1979 og 1985. Sömu sögu er að segja úr öðrum hlutum landsins. Til þess að framleiðni og nýting mjólkurkúa okkar verði eins og best verður á kosið má heyfóður þeirra ekki vera lakara en af því þurfi 1,7 kg/FE. Sömu kröfur þarf að gera til heys handa sauðfé á sauðburði. Ef athugaður er búfjárfjöldi okkar sem svona gott fóður þarf virðist að minsta kosti þriðj- ungur heyfóðurs verði að vera af þessum gæðum eða betra. Geldneyti, sauðfé á viðhaldi og hross þurfa ekki endilega hey 22
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.