Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Qupperneq 27

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Qupperneq 27
HEYSKAPUR Hefðbúndinn heyskapur á íslandi hefur verið og er enn að þurrka hey á velli. Uppúr seinna heimsstríði var byrjað að setja súgþurrkun í hlöður og láta hey inn áður en fullþurrt var. Þessi verkunarmáti var upptekinn allvíða en líkur benda þó til þess að enn sé súgþurrkun að gagni í minna en helmingi af þurrheyshlöðum bænda. Er því ljóst að mjög stór hluti bænda verður að treysta á að sól og þerrir skili þeim góðu fóðri í hlöður. Nokkur hluti bænda (10-15% af heyskap í landinu) heyjar í vothey — er þeim mjög misskipt eftir héruðum. í Strandasýslu eru flestir með votheysverkun að verulegu leyti, einnig allmargir í V-Húnavatnssýslu og á örfáum stöðum öðrum er votheysgerð aðalheyverkun, annars er vothey smá- ræði hjá mörgum bændum um allt land. Nýjar aðferðir við heyskap hafa verið reyndar á síðustu árum. Má þar helst til nefna forþurrkað hey verkað í háa turna (heymeti) og hey vafið í stóra balla og látið i plastpoka (rúllubaggar). Síðast nefnda heyið er af ýmsum toga allt eftir rakastigi við hirðingu. Ef hirt er mjög blautt (20-30% þurrefni) verður vothey í pokunum. Ef forþurrkun er meiri verður sýrumyndum lítil og heyið nánast eins í pokunum við gjöf og þegar í þá var látið. Hey sem verkað er í rúllubagga og hina nýju turna er þó enn sem komið er ekki stór hluti af heildarheyskap bænda. Að þessu rituðu er rétt að skoða hvernig þeir heyskapar- hættir sem nú tíðkast í sveitum falla að því sem áður er fram komið um hve gott hey þarf að vera handa mjólkurkúm og að þeirri grasasamsetningu túna sem nú er og hvernig þau grös breyast í meltanleika og öðrum gæðum eftir því sem á sum- arið líður. Einnig er tekið tillit til þess hvernig veðurfari er háttað í landi okkar. Eins og fyrr er frá greint er svigrúm til heyskapar handa mjólkurkúm þar sem tún eru vaxin inn- lendum gróðri aðeins vika til tíu dagar. Á þeim tíma verður að heyja ungann af því sem mjólkurkýrnar þurfa yfir veturinn. Tækjabúnaður bænda í dráttarvélum og heyvinnsluvélum er að öllum líkum nægur til að slíkt megi nást. Það sem hins 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.