Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Síða 30

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Síða 30
að kalka 60% af túnunum sem skoðuð voru. Meðalaldur tún- anna var 15 ár í Troms og voru 30% túnanna eldri en 10 ára en í Finnmörku var meðalaldur túnanna 8 ár og voru 11% þeirra eldri en 10 ára. Við nýræktun er bæði stunduð vor- og haustsáning, og í rúmum helmingi túnanna var notað skjósæði, oftast hafrar eða bygg til grænfóðurs. Kalskemmdir voru mestar á flötum túnum og helst á mýra- eða móajarðvegi. Aðrar skemmdir á túnum voru af völdum þungra véla og traðki beitarpenings. Oftast voru túnin slegin í vothey og beitt að haustinu. Þurrhey var einungis verkað á 10% túnanna. Gróðurfar túnanna var þannig: Troms Finnmörk Vallarfoxgras 37% 38% Vallarveifgras 26% 49% Hálíngresi 10% 0% Skriðsóley 7% 1% Snarrót 3% 4% Túnsúra 3% 1% Túnfífil! 2% 1% Njóli 1% 0% Maríustakkur 1% 0% Haugarfi 1% 0% Háliðagras 1% 0% Varpasveifgras 1% 0% Vallarfoxgrasið var mest í yngri túnunum en vallarsveif- grasið og hálíngresið í þeim eldri. Vorbeit og einnig tveir slættir hafa aukið hlutdeild vallarsveifgrass á kostnað annarra tegunda. Hálíngresi, snarrót og túnsúra voru algengari þar sem sýrustig jaðvegs var lágt. Vallarfoxgrasið var hins vegar fágætara þar, en sýrustig jarðvegs hafði lítil áhrif á hlutdeild vallarsveifgrass. Meðaluppskera túnanna var um 4330 Fe/ha í Troms en 3890 Fe/ha í Finnmörku. Tún með ríkjandi vallarfoxgrasi (yfir 60%) gáfu 4510 Fe/ha en tún þar sem vallarsveifgras ríkti gáfu 3740 Fe/ha. Meðaluppskeran var um 700 Fe/ha hærri á 32
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.