Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Síða 31

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Síða 31
hallandi túnum en flötum. Á sandjarðvegi var uppskeran mest, að jafnaði um 4300 Fe/ha, um 6-7% lægri á leir- og móajörð og um 16-17% lægri á mýrajörð. Fall í uppskeru var mest fyrstu árin eftri nýræktun en náði síðan jafnvægi og hafði þá minnkað um 400 Fe/ha. Eftirverkun af slætti og beit voru á þann veg að tún sem voru tvíslegin árið áður gáfu einna minnsta uppskeru: Uppskera Fe/ha Einslegið + haustbeit....................................... 4150 Einslegið + haustbeit + vorbeit............................. 4020 Tvíslegið..................................................... 3420 1 lok skýrslunnar er lögð áhersla á að miklar sveiflur í uppskeru séu aðallega vegna kalskemmda undir svellum og vatni. Þessar skemmdir virðist mikið mega rekja til legu landsins og eðliseiginleika jarðvegsins. Ef við að lokum berum þessar niðurstöður saman við ís- lenskar aðstæður vekur það athygli hve mikinn kalíumáburð bændur í Norður-Noregi bera á tún sín, yfir 100 kg/ha af K. Skýringin á þessu er e.t.v. sú að þarna er miklu meira um tún á sandjarðvegi en hér á landi. Þá vekur athygli hve jarðir eru litlar, að meðaltali aðeins á milli 10 og 20 hektara tún. Þá vekur og nokkra athygli hve lítið er af illgresi sem algengt er í túnum hér á Norðurlandi, svo sem varpasveifgrasi og haug- arfa. En fyrst og fremst virðist þurrheysverkun fátíð saman- borið við votheysverkun. Annars minnir þessi úttekt, og reyndar einnig úttektin í Nordland, á niðurstöður sem við getum fengið hér á Norðurlandi. Til dæmis kemur umfjöll- unin um sveiflur í gróðurfari og uppskeru afskaplega kunn- uglega fyrir, og er ekki ólíklegt að bændur á íslandi og í norðurhéruðum Noregs eigi við mörg sameiginleg vandamál að glíma. HEIMILDIR Noregs landbruksvitenskapelige forskningsrád. Sluttrapport nr. 598. Engundersökelser i Troms og Finnmark. 3 33
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.