Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Side 47

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Side 47
FRAMTÍÐARSÝN Eins og sjá má í töflu 4, hefur framboð lands til gróðursetn- ingar aukist með hverju ári og alltaf bætast við fleiri áhuga- samir bændur. f september 1987 hafa verið lagðir fram 545 ha af girtu landi og 1530 ha af ógirtu landi. Samtals er land til ráð- störfunar í bændaskógrækt orðið um 2075 ha sem hefur verið lagt fram af 93 bændum í 11 hreppum. Svo mikið land hefur verið girt að hægt væri að gróðursetja í dag allar þær plöntur sem áætlun Skógræktarfélags Eyfirðinga gerir ráð fyrir. Ef gróðursettar eru 100.000 plöntur á ári og 3.000 plöntur fara í hektara tæki það rúm 60 ár að fylla allt það land sem er falt. ALYKTANIR Ekki hefur verið veitt nægilegt fjármagn til að greiða plöntur og fylgja eftir miklum áhuga eyfirskra bænda á bændaskóg- rækt. Skógræktarfélag Eyfirðinga hefur því ekki verið gert kleift að framleiða þann fjölda plantna sem áætlun um bændaskógrækt í Eyjafirði gerir ráð fyrir. Þetta framtak bænda og félagsins fær ekki verðskuldaða athygli fjárveit- ingavaldsins. SAMANDREGIÐ YFIRLIT Þær breytingar og sá samdráttur sem hefur orðið í landbúnaði á síðari árum, hefur leitt til þess að áhugi bænda á skógrækt hefur aukist. Skógræktarfélag Eyfirðinga hefur lengi vantað land til skógræktar og opnaðist þarna nýr möguleiki með samstarfi við bændur. Félagið hefur staðið að undirbúningi framkvæmda og gerði árið 1982 áætlun um bændaskóga í Eyjafirði á árunum 1983-1992. Árið 1983 fóru framkvæmdir hægt og sígandi af stað. Á árunum 1983-87 voru gróðursett tæp 40% af því sem gert er ráð fyrir í áætluninni. Gróðursettur hefur verið sá fjöldi plantna sem fjárveiting, veitt hverju sinni, hefur greitt, að undanskildu fyrsta árinu, þegar Skógræktar- 4 49
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.