Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Síða 84

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Síða 84
Norðurlandi í nóvember á vegum Tilraunastöðvarinnar á Möðruvöllum og hélt þar erindi um niðurstöður nokkurra tilrauna í grasrækt. Ég sótti einnig ráðstefnu Bí og RALA í Reykjavík í febrúar. Ársrit Ræktunarfélagsins er síðbúið en er nú rétt að koma út. Á síðastliðnu ári kom út ein grein í kanadísku tímariti um kalrannsóknir sem ég skrifaði ásamt tveimur öðrum mönnum. Ég skrifaði svo grein á þessu ári í Frey ásamt Sigurgeiri Ólafssyni um túnamítiiinn. Önnur viðfangsefni. Vörusala félagsins var með svipuðu sniði og áður. Þessum þætti starfseminnar hefur verið lítið sinnt en reynt var að útvega þær vörur sem bændur hafa óskað eftir. Nokkrar lagfæringar voru gerðar á rannsóknastofunni í vetur, einkum bætt aðstaða til fitumælinga á loðdýra- og fiskafóðri með nýjum útblástursskápi. Uttektinni á búskaparaðstöðu á Norðurlandi lauk með því að niðurstöður voru kynntar á fundum á Norðurlandi síðla vetrar og skýrsla gefin út sem fjölrit BRT. Þetta framtak félagsins vakti talsverða athygli og er nú unnið að svipaðri skýrslugerð annars staðar á landinu. Frumkvöðullinn að þessu verki, Egill Bjarnason, á þakkir skildar fyrir framtakið svo og aðrir sem lögðu hönd á, og þó einkum Jón Viðar Jónmundsson sem lagði í þetta mikla og góða vinnu. Ræktunarfélagið hefur sem kunnugt er blandast allmikið í starfsemi Tilraunastöðvarinnar á Möðruvöllum. Ber félagið nú fjárhagslega ábyrgð á búrekstrinum. Þá hefur félagið keypt eitt íbúðarhús á Möðruvöllum og leigt það stöðinni. Á þessu ári tók svo Ræktunarfélagið að sér að byggja og reka sóttkvíabú fyrir loðdýr á Möðruvöllum. Fór félagið þess á leit að tilraunastjórinn sæi um þessa framkvæmd svo sem fram kemur í skýrslu hans. Lokaorð. Starfsemi Ræktunarfélagsins hefur breyst nokkuð á síðari ár- um. Efnagreiningar eru nú stærri þáttur í starfseminni en 86
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.