Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Síða 96

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1987, Síða 96
6. Erindi: Framtiðarskipulag og sterfsemi leiðbeiningaþjónustu í land- búnaði. a) Jóhann Guðmundsson í Holti taldi að störf ráðunauta væru að færast fullmikið inn á skrifstofur og tengsl við bændur færu af þeim sökum minnkandi. Jóhann varaði við að ef til vill færi of mikill tími i bændabókhald, þvi þessa þjónustu sæktu fvrst og fremst þeir sem betur stæðu fyrir. Jóhann taldi að bændur þyrftu sjálfir að kynnast eigin fjárhag sem best og þyrftu þar af leiðandi að sjá um sitt bókhald sjálfir að mestu leyti. Jóhann gerði að umtalsefni hversu dýrum stórum vélum vélaumboðin héldu að bændum, taldi hann minni vélar duga. Hann taldi að fækkun fólks í sveitum hefði einnig áhrif á þéttbýlisstaðina sem þeim tengdust. Jóhann sagði að sveit- irnar þyrftu að vera þannig að hinn almenni ferðamaður vildi leita þangað. Jóhann vakti að lokum athygli héraðsráðunauta á þvi að koma því á framfæri við bændafólk i barneign að enn væri ekki kominn kvóti á barneignir. b) Ævarr Hjartarson benti á að verulegu fjármagni væri veitt beint i þjónustu við landbúnað og spurnin væri hvort bændur gætu verið án þessarar þjónustu. Ævarr gerði að umræðuefni allt landbúnað- arþjónustukerfið (það er leiðbeiningar, rannsóknir, kennslu) og sagði að i þann geira færu fjármunir sem samsvöruðu meðalmán- aðarlaunum á hvern bónda. Ævarr sagði meginhluta af tíma ráðunauta fara i að fjalla um kvótamál og niðurskurð. Faglegar leiðbeiningar sitji á hakanum. Taldi hann erfitt fyrir ráðunauta að koma aftur inn í hinn faglega leiðbeiningaþátt. Vildi Ævarr að menn sérhæfðu sig í að vera annað hvort faglegir eða félagslegir leiðbeinendur. Ævarr setti fram þá hugmynd að Tilraunastöðin á Möðruvöllum, Bændaskólinn á Hólum og búnaðarsamböndin á Norðurlandi tengdust enn fastari böndum. f erindinu var vikið að starfsemi RALA og Bf og endur- skoðun á þeirri starfsemi. Einnig kom fram hugmynd hjá Ævarri að hluti af þjónustu búnaðarsambandanna yrði seldur beint til bænda. Vikið var að endurmenntun ráðunauta og kom fram að Fram- leiðnisjóður gerði það kleift. Ævarr sagði að helsta vonin væri nú í loðdýraræktinni og þar væri mikið verkefni fyrir faglegar leiðbein- ingar. Að lokum sagði Ævarr að verulegum fjárhæðum væri varið i þjónustu við landbúnað en þeim mætti gjarna verja betur. c) Umræður: Sveinn Jónsson spurði um kvóta á barneignir, hvort þær væru bundnar við ákveðinn aldur. Sigtryggur Vagnsson taldi að félagslegur og faglegur þáttur þyrfti að fara saman í ráðunautnum. Þá vildi hann fá heimsóknir ráðunauta sem oftast. Hálddán Björnsson taldi að starf ráðunauta væri margþætt og oft 98
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.