Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1985, Blaðsíða 10

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1985, Blaðsíða 10
10 JÓN HELGASON med ohreinumm Typis, og 31 cap. mannhelges stendur i þessare Nupufells bok: Konurþær allar Enn i þeim betre bokunumm sem menn kalla Höla Bækur og arstaled er aptann á 1578 eda 80, biriast capitulenn, Nonur þær allar, og er þad misprentad. Eingenn titell á med ríettu ad vera fyrer framann Nupufellsbok, þo finnast Exemplaria med Holabökartitle 1578. enn aptann á bokenne er alldrei neitt arstal. Petta skrifast so vitlóftigt, ad hvorke Sysslumadurenn Ormur Dadason nie Erfing- iarner take feil i bökunumm. 17. Bök i hálfbrotnu aflóngu folio. af Saulus og Nicanor, Samsone fagra, An bogsveyer, Katle Hæng, og 0rvar odde, Item er þar aptann vid, Bergbua þáttur, og faeinar gamlar drauma vitraner, Item af Bragda Perus og meistara Pále. Boken er med fliötaskriftar hende Magnusar Sal. Jonssonar i Vigur. Vilje Erfmgiarner þetta bokartótur missa, þá kaupe eg hana, vegna þeirra tveggia Sidustu þáttanna. 18. Skyllde þar frnnast fleire doma dróslur, Copiubækur af gömlumm brefumm, edur annad þvylykt sem Sysslumannenumm Orme þætte eignar verdt, og Erfing- iarner villdu missa, þá bid eg hann þetta allt ad kaupa og med sier taka. Nú leggur Arni á ráð hvernig hentast muni að koma til sín bókunum, hann vill lielzt fá þær sendar „í haust“ með Stykkishólms skipi. Hann endurtekur að sig ríði ekki stórt á þótt taxtinn (verðið) á bókunum verði í stærra lagi, og þykir líklegt að erfingjar sjái „ad þeir ecke kunna Bökunumm betur ad veria, enn ad selia mier þær dyrara enn óllum ódrumm, sier til skulldalukningar“. Að lokum er undirskrift: „Hafniæ 28 Maji Anno 1728. Arne Magnusson“. En þar á eftir er (með sömu hendi) svohljóðandi viðbót: Þessar prentadar Bækur islendskar meina eg sieu i sterfbue Sal. logmansens Widalins Rim hr. Gudbrandz i Duodec: Novum Testam: Odds Gottskalkssonar in 8° 1540. Psalma bokenn þricht 1589 in 8°. 0nnur isslendsk Psalma Bök, 1619. Þessar Bækur vilda eg kaupa ef þad væru god Exemplaria. Þar er og Psalltare S' l’alz Biórnssonar i Selardal m: sc: in 4 Item 1 drussla i 4°, hvar á er eitt og annad annála rusl. Item kver med hende Gyssla i Melrackadal, þar á er Nordraskuta, skaufliala balkar, og anad þvýlýkt russl. Þetta vilde eg og kaupa, nema Erfingiar vilje á þvy hallda 1728 Arne Magnusson. Arni kemst þannig að orði um þessar bækur að naumast getur verið vafi á að hann hefur séð þær sjálfur og handleikið, sumar eða allar. Jafnframt hefur hann hripað hjá sér athuganir um þær, en þó ekki svo rækilega að lionum nægi þegar hann vildi lýsa þeim betur (hann segir ‘að eg hygg’, ‘ef mig rétt minnir’ og því um líkt). Að sjálfsögðu má gera ráð fyrir að tal þeirra Páls hafi stundum borizt að bókum, ef þeir hittust, en Arni hefði hagað orðum sínum öðruvísi ef
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.