Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1985, Blaðsíða 29

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1985, Blaðsíða 29
BÆKUR í VÍÐIDALSTUNGU OG A ÞINGEYRUM 29 bróðursonur Árna Magnússonar og systursonur PVíd.; frændur hans hafa viljað láta hann ganga skólaveginn, en það lánaðist ekki (sbr. Árni Magnússons Levned og Skrifter I 2, bls. 38-9). Ein námsbók hans, Gazophylacium s. promtuarium latinitatis eftir G.M. Koenig (1616-99), hefur orðið innlyksa hjá móðurbróður hans. - Nafnið Salmis (B 144) á að vera Salmasius. JÓl. getur þess stundum hverjir skrifað haíi þær bækur sem taldar eru í skrá hans. Nöfnin eru þessi í stafrófsröð: Ari, kallaður Kúlu-Ari 42. Ari Jónsson á Kúlu í Arnarfirði er nefndur í Smæ., en hér er naumast átt við hann, sbr. BiblArn XXIX 284. Kúla getur verið stytting fyrir Auðkúla (sbr. Ann. 1400—1800 I 720). Ásgeir Jónsson 16. Var heimiliskennari lijá PVíd. 1716—17, dó 1718 (ÍÆ). Halldór Einarsson 114. Hann var um hríð hjá PVíd. (ÍÆ), síðar sýslumaður, dó 1707 í bólunni, eins og fleiri sem nefndir verða hér á eftir. Sr. Helgi 53, þ. e. Helgi Ólafsson, varð 1689 prestur á Stað í Hrútafirði, dó 1707. Sr. Jón Gíslason 71, líklega J.G. prestur á Torfastöðum, dó 1707; móðir hans og móðir PVíd. voru systur. Sr. Jón Grímúlfsson 17, 18, 45, 56, 90. Haíði verið prestur fáein ár en missti prestskap, var lengi í þjónustu PVíd. (ÍÆ). Jón Ólafsson 51, 75. Mun vera höfundur skrárinnar (1705-79), fóstri PVíd. Jón Sigurðsson 15, 73. Mun vera annar fóstri PVíd., varð prestur að Eyri í Skutulsfirði, dó í Kaupmannahöfn 1757. Hann var prestvígður 6ta ágúst 1730; ef skrá JÓl. væri tekin síðar saman hefði hann sennilega titlað nafna sinn. Sr. Jón Þórarinsson 22. Varð prestur á Þingeyrum 1691, að Hjarðarholti 1699, dó 1730. Jón Þórðarson 4, 6, 9, 10. Var einn af helztu skrifurum Magnúsar Jónssonar í Vigur. Magnús Einarsson 1, 19, 20, 44, 73 (?, foðurnafni sleppt), 74, 78, 118. Ugglaust sá Magnús sem venjulega er kenndur við Jörfa og skrifaði mikið fyrir Árna Magnússon, átti einnig hlut í samantekt jarðabókar Á. M. og PVíd. (einkum 6ta og 7da bindi).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.