Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1985, Blaðsíða 57

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1985, Blaðsíða 57
ÞORSTEINN HALLDÓRSSON 57 Uppskrift Porsteins í Skarfanesi er 95 blaðsíður, og hefur hann skrifað þær á tímabilinu 24. febrúar - 23. marz 1805. Seinna verkið í umræddu handriti Þorsteins er sem fyrr segir Speigill þolinnmædinnar. Samann tekinn og skrifadur af þeim haalærda manne Síra Paale Biórnssýne, fordum Presti aa Selaardal og Prófaste í Bardastranda[r]syslu. Þorsteinn hefur skrifað þetta verk á tímabilinu 7. maí 1807 - 19. maí 1808, og er það ásamt registri 143 blaðsíður. Partar bókarinnar eru þrír, hinn fyrsti um þolinmæðina, sem hann kallar móður hinna dyggðanna, annar um stöðuglyndið, fyrstu dóttur þolinmæðinnar, þriðji um hugarins kyrrð, aðra dóttur þolinmæðinn- ar, og fjórði partur heitir sinnis nægja (ánægja), sem er þriðja dóttir þolinmæðinnar. Formáli Páls í Selárdal hefst á þessa leið: Mikils lofs verdugum mönnum: Virduglegum og havijsum Herra: Sigurde Biórnssyne, sunnan og austan á Islande, Logmannc ágiæt- umm. Eirninn hans velvirdtum bródur, Heidarlegum og vel lærdum kiennimanni, Síra Hannese Biörnssyne: Mijnumm æruvyrdandi elskulegum! Lijf og heiller! Mig fyser, ehrugöfuger menn, ad fylgia til húsa yckar hrelldri og munadarlausri eckiu, sem nú í mörg aar setid hefur eijnmana ij eckiusæti, sijdan misti sinn egtamann, a hvörs biargalnum sig nært hefr til þessa, og sijnar þriár dætur, eigi án móds og mædu, þó frómlega og riettvijslega, giefande þeim alleina sijn mód[u]r brióst ad siuga, bædi á eydimorkum og öræfum, í borgum og samkundum, á sió og landi, í Elldi og Vatni, hita og frosti. Stendr hún hier fyrir yckar augum, fákiæn og Tóturliót, sem von er, bædi af elli og or- byrgd, þar so fáir verda til umm stundir hana ad sæma þeim kyrtli, sem henni væri somalegt ad klædast á mannamóti. Þolinnmædi nefnir hon sig, hrósandi ætt sinni, at komin sie af gömlum adli -. Að lokum skal hér farið fáeinum orðum um biskupasagnahandrit Þorsteins í Skarfanesi, er v'arð tilefni sýningarinnar í fyrra og nú þessarar samantekningar um Þorstcin og nokkur handrita hans. Ferill biskupasagnahandritsins er þessi samkvæmt upplýsingum gefandans Kristínar Skúladóttur: Guðmundur sonur Þorsteins erfði það við lát Þorsteins 1818, ílutti það með sér vestur yfir Þjórsá, er hann settist að fyrst í Bræðratungu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.