Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1985, Blaðsíða 12

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1985, Blaðsíða 12
12 JÓN HELGASON A 5. Þykk dómaskræða, mestöll með hendi Magnúsar í Vigur, kynni að vera sama bók og B 88, en er þó mjög vafasamt, því að JÓl. hefur ekki munað vel eftir bókinni. Hafi þar verið dómar Jóns Magnús- sonar sýslumanns í Dölum, eins og JÓl. minnti, er ólíklegt að Magnús í Vigur hafi skrifað þá, því að Jón varð sýslumaður (fyrst í Strandasýslu) 1699, en Magnús dó í marz 1702. A 6. Sama bók og B 28. Blanda er gömul ritgerð um stjörnugang og tímatal (Alfræði íslenzk II, 1914—18, bls. 1 o. áfr.). Annað Blöndu- handrit er nefnt C 78. Sjá nánara athugasemd við B 54. A 7. Sama bók og B 29, ekki nefnd í C. A 8. Sama bók og B 39-40, ekki nefnd í C. A 9. Sama bók og B 42 (og B 44), C 51. A 10. Ekki nefnd í B, gæti verið sama bók og C 27. A 11. Af orðum Arna er helzt að ráða að hann hafi ekki séð þessa bók sjálfur, heldur hafi annar (ugglaust PVíd.) sagt honum af henni. Ástríður Jónsdóttir, vermóðir (þ. e. tengdamóðir) Páls, dó 1719. Bókin verður ekki fundin í B eða C, en í Skýr. bls. 353, 377, 492—3 og 506 nefnir Páll Heiðsivjaþingsbók (á dönsku) á pappír sem hann eigi frá Holti í Önundarfirði „eptir séra Jón Jónsson“; sá Jón var faðir Astríðar. A 12. Um þessa lögbók er augljóst að Arni hefur talið hana bera af öðrunr sem Páll hafði átt, en óvíst er hvað um hana hefur orðið eða hvort hún er ennþá til. í B 73 eru nefndar „hér um 10 membranæ með þeirri afgönrlu“ og gæti verið að sú afgamla væri A 12. A 13. Að lögbókarhandritum Páls Vídalíns verður vikið á bls. 30 hér á eftir. A 14—16. Um elztu prentaðar lögbækur, sem hér er talað um, sjá einkum Islandica IX, 1916, bls. 22-3, 26, sbr. inngang að Jónsbók, 1904, bls. XXI-XXIII, og að Monumenta Typographica Islandica III, 1934. Árni getur þess um A 14 að Páll hafi fengið þá bók á Slítandastöðum í Staðarsveit; þar bjó sr. Páll Ketilsson frændi Árna og síðar sonur hans Böðvar Pálsson. A 17. Sama bók og B 13, ekki nefnd í C. Um Bragða-Perus sbr. Gering, Isl. ævent. nr. LXXXI, um meistara Pál sbr. Brit. Library Add. 4857 aftast. A viðbót. Hér eru fyrst nefndar fáeinar prentbækur; Rím herra Guðbrands var prentað á Hólum 1611 (Islandica XIV 14—15). Saltari sr. Páls í Selárdal m(anu) sc(riptus) kann að vera sama bók og C 38. Kverið með hendi Gísla (Jónssonar) í Melrakkadal kemur ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.