Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1985, Blaðsíða 39

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1985, Blaðsíða 39
BÆKUR í VÍÐIDALSTUNGU OG A ÞINGEYRUM 39 C 25. Verð hefur gleymzt að skrifa. Landphysicus var Bjarni Pálsson (dó 8da sept. 1779). C 30. Líklega sama bók og B 22. C 33. Sjá athugasemd við B 25. C 37. Sbr. A 2, 3. C 38. Getur verið sama bók og saltari Páls Björnssonar í A viðbæti. C 41. Líklega sama bók og B 35. C 43. Kynni að vera sama bók og B 6 (þó er brotið annað) C 51. Sama bók og B 42. C 53. Kvida klasi mun eiga að vera Orðskviðaklasi. C 54. Sama bók og B 17. C 59. Brit. Libr. Add. 4883, sjá bls. 41. C 62. In versutias, þ. e. Hugrás Guðmundar Einarssonar. C 68. Mat á bókinni vantar. C 72. o. áfr. Hér er engin tala í ríkisdaladálkinum og kemur manni í hug að efast hvort allt sé rétt sett í dálka. C 78. Hér er skrifað ‘Blanda defect’, en síðara orðið dregið út. Sbr. athugasemd við B 54. C 82. Sama bók og B 113. C 88. Sama safn og B 114. C 103. í Skýr. 656 er vitnað í reisubók Jóns Indíafara. C 112. Sbr. bls. 42 (JÓl. skrifaði upp þýðingar sálma eftir Kingo). C 115. Sjá athugasemd við B 32. C 121. Sama bók og B 33. C 128. Rembihnútur, ritlingur eftir Jón Daðason. Bjarni Halldórsson fluttist að Þingeyrum 1737 og þar hafa síðan verið þær bækur sem áður voru í Víðidalstungu. Eflaust hafa þar fleiri bætzt við og þar á meðal sennilega einhverjar skrifaðar. Bjarni hefur naumast verið mikill lærdómsiðkandi en hann hafði, sem fyrr er sagt, um hríð verið skólameistari í Skálholti, og til er eftir hann ritgerð um „hundrað silfurs“, þar sem bæði er vitnað í Grágás, Sturlungu og fornsögur. í háskólabókasafni í Osló, UB 277 fol., er Grágás (165 blöð), texti runninn frá Konungsbók, en Kristinna laga þætti sleppt (Jónas Kristjánsson, íslenzk handrit í Noregi, 1967, vélrituð skrá). Innan á fremra spjald hefur verið límt bréffrá Brynjólfi Bjarnasyni í Fagradal til Bjarna Halldórssonar, dagsett 27da nóv. 1759, og má þá ætla að Bjarni hafi átt bókina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.