Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1985, Blaðsíða 54

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1985, Blaðsíða 54
54 FINNBOGI GUÐMUNDSSON naumast getað annað en hrifizt af áhuga og elju skrifarans, sem hlýtur snemma að hafa orðið kunnur að þessari iðju sinni í hcraðinu. Nú verður vikið að öðru handriti Þorsteins í Skarfanesi, sem merkt er JS. 280 4to. Fremst í því fer Kiennedömsens Speigill . . . gjördur af Sra Paale Biornssyne . . . Hér er greinilega komið handrit það, sem sr. Skúli Gíslason minntist á í fyrrnefndu bréfi til Jóns Arnasonar 31. marz 1859 og taldi, að ekki lægi á lausu hjá Guðmundi Þorsteinssyni í Hlíð. Jón Sigurðsson hefur efalaust haft spurnir af þessu og fleiri handritum Guðmundar, því að ári eftir lát Guðmundar (d. 28. júlí 1866) fær hann þetta handrit frá Vigfúsi syni Guðmundar. En Jón hefur skrifað efst á fyrstu blaðsíðu: Vigfús Guðmundsson úr Hlíð 19/7 67. - Jón var þá staddur í Reykjavík á Alþingi og hefur eílaust merkt handritið svo, er hann fékk það í hendur. Vér skulum nú til fróðleiks fylgjast með ritstörfum Þorsteins einn vetrarmánuð, í janúar 1779. Fullur titill upphafsverks handritsins JS. 280 4to er svohljóðandi: Kiennedömsens Speigill / edur / prests og predikunar eigennlegleike / giórdur af / Sra Paale Biornssýne saal / fyrrumm preste og profaste i Bardastranda[r] / syslu. / skrifadur ANNO CHRISTI M: DCCLXXIX. Fyrsti kapítuli hefur að einkunnarorðum: Sá odrum vill kienna, kunne siaalfur / Fækner lækna sjalfan þig. Vér skulum aðeins heyra byrjun kapítulans: Hver ertu sem dyrfest ad skrifa um prest og predikun, sem siertu odrum lærdari og heilagre? Haf rád vort: drag fyrst ut bjalkann ur þijnu auga, og lækna sjalfan þig. Ei hæfir oreyndum triesmid at efna lijkneske. Biskupum og prælatum er unt Urim og Tumin, þad er liös og Riettur, enn þier eige. Eja, minn gode gaukur, því galar þu so? Liuf er ródden. Ef þu finnur eiga forgipt á rösenne, skal eg medtaka þitt hunang? En mig uggir at nær þu villt taca skarit af liösenu þu meigir brenna þig á hendenne. Kennidómsins spegill er til í nokkrum handritum í Landsbóka- safni, og hlýtur handrit Þorsteins að koma til álita, verði liann einhvern tíma gefinn út. Sr. Kolbeinn Þorleifsson birti fáein sýnis- horn úr honum og gerði nokkra grein fyrir þessu verki sr. Páls í Selárdal í Andvara 1977, en getur þar ekki uppskriftar Þorsteins í Skarfanesi. Við lok Kennidómsspegilsins á bls. 24 sést, að Þorsteinn hefur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.