Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1985, Blaðsíða 34

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1985, Blaðsíða 34
34 JÓN HELGASON Bœkur Bjarna Halldórssonar (skráin C) Bjarni Halldórsson andaðist 7da jan. 1773. Eftir lát hans hefur arfi eftir hann, þar á meðal bókum hans, verið skipt og tekinn saman ‘skipta-akt’. Þetta skjal eða að minnsta kosti skráin um bækurnar hefur verið sent til Kaupmannahafnar, ugglaust í von um að bækurnar mundu seljast þar. P. F. Suhm, maður sem bæði hafði fé og vilja til bókakaupa, hefur látið Grím Thorkelin skrifa upp úr aktinum það sem þar stóð um handrit og mat á þeim. Thorkelin varð stúdent í Kaupmannahöfn 1773, sama ár og Bjarni Halldórsson dó. Uppskrift- in, komin úr safni Suhms, er í Ny kgl. sml. 1852 4to. Ekki verður séð að Suhm hafi keypt neinar af bókunum, enda hefur þar fátt verið sem sérstaklega eigulegt þætti fyrir aldurs sakir. Af P(ro) M(emoria) Thorkelins framan við uppskriftina sést að í sjálfum aktinum voru taldar bæði prentaðar bækur og skrifaðar, hvorar innan um aðrar, en í uppskriftinni er prentbókunum sleppt og verða þá margar gloppur í talnaröðina. Samfelldri talnaröð með feitu letri hefur útgefandi bætt við. Fortegnelse paa de manuscripter som Biarne Haldorsen (Sysselmand udi Hune-Vatns Syssel udj Island) haver efterladt. P.M. De foransatte nummere ere de, hvorunder manuscripterne staae i skifte acten, hvoraf denne fortegnelse er tagen, tillige med Wurderings priisene. NB. skrefne og tröckte Böger staae i Skifte acten blandt hinanden. Thorkelin Libri manuscripti Qvos reliqvit b. Berno Halthorius Præfectus Hunavatnensis in folio ]\jo r mk sk 1 32 Edda Islandice Snorronis Sturlæi med Hattalykli.................. 3 - - 2 38 Norrönar sogur 16 at tölu ....................................... - ~ ~ 3 39 Sogubok byriaz á Gunnlogi Ormstungu ............................. 2 2 - 4 42 Gömul sogubok byriaz á Olavi Tryggvasyni......................... 2 - - 5 43 Svensk lögbók s.t................................................ ~ 3 -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.