Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1985, Blaðsíða 79

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1985, Blaðsíða 79
LANDSBÓKASAFNIÐ 1983 79 vík. — Steindór Steindórsson fyrrv. skólameistari, Akureyri. — Torfi Jónsson rannsóknarlögreglumaður, Reykjavík. - Þjóðskjalasafn Is- lands, Reykjavík. — Þórarinn Jóhannsson, Reykjavík. Landsbókasafn íslands þakkar öllum, er fært hafa því handrit að gjöf eða beint þeim til safnsins með öðrum hætti. ÞJÓÐDEILD Vinnu við hið svonefnda ís-MARCsnið, er frá var greint í síðustu Arbók, var á árinu haldið áfram, einkum eftir að Stefanía Júlíusdóttir tók til starfa aftur að lokinni námsdvöl sinni vestan hafs. Fjárlaga- og hagsýslu- stofnun hefur síðustu misseri greitt ýmsan stofnkostnað vegna tölvuvinnslu þjóðbókaskrárinnar og undirbúnings enn frekari tölvu- væðingar. T. a. m. gerði stofnunin á árinu safninu kleift að kaupa tölvuskjá af gerðinni NorthStar Horizon; ennfremur tölvuprentara. Þá hljóp Fjárlaga- og hagsýslustofnun undir bagga með Landsbóka- safni vegna óvænts forritunarkostnaðar, er hlauzt af því, að laga þurfti forrit að nýjum vélakosti Prentsmiðjunnar Odda, er annast prentun Islenzkrar bókaskrár. íslenzk bókaskrá og hljóðritaskrá 1982 komu út síðla sumars, og var það vel af sér vikið, þar sem útkoma skránna 1981 haíði dregizt fram í febrúar 1983. Vinna við samsteypuskrána 1974—1978 var á árinu hafin að nýju í umsjá Ólafs Pálmasonar og Hildar Eyþórsdóttur. Verður mikið verk að leiða hana til lykta, meðal annars vegna þess, að henni þarf að fylgja skrá um þau rit frá þessum árum, er heimtust ekki safninu fyrr en eftir lok umrædds tímabils. DEILD ERLENDRA Fast starfslið deildarinnar var sem hér RITA segir: Ólafur F. Hjartar deildarstjóri, Aðalheiður Friðþjófsdóttir, Agnar Þórð- arson, Halldór Þorsteinsson, Svanfríður Óskarsdóttir, Sigríður Helgadóttir og Jeífrey Cosser, þrjú hin seinustu í hálfu starfi hvert, en Jeffrey Cosser vann jafnframt sem lausráðinn í'hálfu starfi. Þá vann Aslaug Ottesen sem fyrr hluta úr starfi. Gunnar Skarphéðinsson var lausráðinn til afleysinga, eins og skýrt er frá í kafianum um starfslið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.