Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1985, Blaðsíða 81

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1985, Blaðsíða 81
LANDSBÓKASAFNIÐ 1983 81 Flokkur 1983 500 ..................................... 622 600 ..................................... 582 700 ..................................... 297 800 ................................... 1 975 900 ................................... 2 844 Samtals............................... 19 996 Handrit léð á lestrarsali.............. 2 421 Lesendur í lestrarsölum............... 12 255 Utlán bóka og handrita.................. 1417 Lántakendur.............................. 280 RÁÐSTEFNA UM Það var gömul hugmynd hér á bæ, að efnt HANDRIT yrði innan vébanda Norræna rannsókn- arbókavarðasambandsins til hringborðs- fundar í Reykjavík um handrit, þar sem starfsmenn handritadeilda og skyldra stofnana hittust og bæru saman bækur sínar. Einar Sigurðsson háskólabókavörður ílutti mál þetta sem íslenzkur fulltrúi í stjórnarnefnd sambandsins með rækilegu bréfi og tillögum 29. nóvember 1979. En síðan var málinu haldið vakandi, unz af ráðstefnunni varð loks dagana 5.-8. september 1983. Þetta var fyrsti hringborðsfundur um handrit, sem haldinn hefur verið á vegum norræna sambandsins, og þótti vel takast. Þátttakendur voru alls 20, þar af fimm úr Landsbókasafni íslands. Aðalumræðuefni voru handritaaðíong og markmið og leiðir í þeim efnum. Undirritaður sótti dagana 12.-14. október ráðstefnu, er Norræna rannsóknarbókavarðasambandið efndi til í hinni nýju háskólabóka- safnsbyggingu í Stokkhólmi. Umræðuefnið var húsakostur rannsókn- arbókasafna. SÝNINGAR 9. febrúar 1983 voru 150 ár liðin frá hinu sviplega fráfalli Baldvins Einarssonar. Var þess minnzt síðar á árinu með sýningu verka hans bæði prentaðra og óprentaðra auk hins helzta, sem um hann hefur verið ritað. 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.