Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1985, Side 81

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1985, Side 81
LANDSBÓKASAFNIÐ 1983 81 Flokkur 1983 500 ..................................... 622 600 ..................................... 582 700 ..................................... 297 800 ................................... 1 975 900 ................................... 2 844 Samtals............................... 19 996 Handrit léð á lestrarsali.............. 2 421 Lesendur í lestrarsölum............... 12 255 Utlán bóka og handrita.................. 1417 Lántakendur.............................. 280 RÁÐSTEFNA UM Það var gömul hugmynd hér á bæ, að efnt HANDRIT yrði innan vébanda Norræna rannsókn- arbókavarðasambandsins til hringborðs- fundar í Reykjavík um handrit, þar sem starfsmenn handritadeilda og skyldra stofnana hittust og bæru saman bækur sínar. Einar Sigurðsson háskólabókavörður ílutti mál þetta sem íslenzkur fulltrúi í stjórnarnefnd sambandsins með rækilegu bréfi og tillögum 29. nóvember 1979. En síðan var málinu haldið vakandi, unz af ráðstefnunni varð loks dagana 5.-8. september 1983. Þetta var fyrsti hringborðsfundur um handrit, sem haldinn hefur verið á vegum norræna sambandsins, og þótti vel takast. Þátttakendur voru alls 20, þar af fimm úr Landsbókasafni íslands. Aðalumræðuefni voru handritaaðíong og markmið og leiðir í þeim efnum. Undirritaður sótti dagana 12.-14. október ráðstefnu, er Norræna rannsóknarbókavarðasambandið efndi til í hinni nýju háskólabóka- safnsbyggingu í Stokkhólmi. Umræðuefnið var húsakostur rannsókn- arbókasafna. SÝNINGAR 9. febrúar 1983 voru 150 ár liðin frá hinu sviplega fráfalli Baldvins Einarssonar. Var þess minnzt síðar á árinu með sýningu verka hans bæði prentaðra og óprentaðra auk hins helzta, sem um hann hefur verið ritað. 6

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.